10.03.2020
Vetrarleikar FSu voru haldnir þann 19. febrúar síðastliðinn. Fyrsta árs nemar af hestabraut FSu sáu um að halda mótið á félagssvæði Sleipnis á Selfossi. Keppt var í tveimur greinum, töltkeppni og mjólkurtölti.
Lesa meira
09.03.2020
Nú hefur embætti landlæknis lýst yfir neyðarstigi almannavarna vegna COVID-19 veirusmits. Mikilvægt er fyrir alla að fylgja leiðbeiningum embættisins sem sjá má hér. https://www.landlaeknir.is/
Viðbragðsleiðbeiningar má kynna sér hér. https://www.fsu.is/is/um-skolann/verklagsreglur/vidbrogd-vid-farsottum
Lesa meira
04.03.2020
Út er komið verknámsblað sem verknámsskólar hafa sett saman. Blaðið er yfirgripsmikið og fróðlegt. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur blaðið en það má skoða í rafrænni útgáfu. https://issuu.com/lailamarkadsstofa/docs/2020_timarit_2020
Lesa meira
03.03.2020
FSu verður með opið hús þriðjudaginn 3. mars kl. 16:30-18:30 þar sem námsframboð við skólann verður kynnt. 10. bekkingar og forráðamenn eru sérstaklega velkomnir. Sjáumst í FSu!
Lesa meira
03.03.2020
FSu verður með opið hús þriðjudaginn 3. mars kl. 16:30-18:30 þar sem námsframboð við skólann verður kynnt. 10. bekkingar og forráðamenn eru sérstaklega velkomnir. Sjáumst í FSu!
Lesa meira
02.03.2020
Síðastliðið ár hefur skólinn tekið þátt í Erasmus+ verkefni í samstarfi við skóla í Þýskalandi, Portúgal og Spáni. Verkefnið heitir Character matters – virtues and values og snýr að því að vinna með mannkostamenntun (character education) með því að kenna dyggðir. Vinna nemendur hver í sínum skóla fjölbreytt verkefni sem tengjast þessu. Í nóvember fór hópur út til Castellion de la Plana á austurströnd Spánar og var ætlunin að vinna með íþróttir og dyggðir.
Lesa meira
28.02.2020
Hér má finna upplýsingar um COVID-19 fyrir börn og ungmenni https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item39277/Ef-COVID-19-koronaveiran-berst-til-Islands---upplysingar-fyrir-born-og-ungmenni?fbclid=IwAR1CL7dHQevbMDyn3_9d2iq-kDQAOPDTFnuHy4_9X_EvnNfIblFW-m8U6AQ. Meðfylgjandi hlekkur fylgir í pdf skjal sem hægt er að prenta út.
Lesa meira
27.02.2020
FSu verður með opið hús þriðjudaginn 3. mars kl. 16:30-18:30 þar sem námsframboð við skólann verður kynnt. 10. bekkingar og forráðamenn eru sérstaklega velkomnir. Sjáumst í FSu!
Lesa meira
26.02.2020
Lýst hefur verið yfir óvissustigi á landinu vegna COVID - 19. Nemendur, aðstandendur og starfsmenn eru hvattir til að kynna sér leiðbeiningar á vef landlæknisembættisins.
Lesa meira
24.02.2020
Sveinspróf í vélvirkjun var haldið í fyrsta sinn í 20 ár hér í FSu. Vélvirkjun eða mechanical engineering er í heildina 6 anna nám sem byrjar með grunndeild málmiðna sem er fjórar annir og svo eru tvær annir í vélvirkjun.
Lesa meira