FSu mætir FB í fyrstu umferð Gettu betur

Gettu betur lið FSu æfir sig fyrir fyrstu umferð. Frá vinstri Hlynur Héðinsson, Ásthildur Ragnarsdót…
Gettu betur lið FSu æfir sig fyrir fyrstu umferð. Frá vinstri Hlynur Héðinsson, Ásthildur Ragnarsdóttir og Ásrún Aldís Hreinsdóttir.

Lið FSu mun mæta liði FB í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur þann 6. janúar n.k. Gettu betur-lið FSu árið 2021 er skipað þeim Ásrúnu Aldísi Hreinsdóttur, Ásthildi Ragnarsdóttur og Hlyni Héðinssyni, en varamaður er Tristan Magni Hauksson.