FSu mætir FB í fyrstu umferð Gettu betur
			
					11.12.2020			
	
	
			
						Gettu betur lið FSu æfir sig fyrir fyrstu umferð. Frá vinstri Hlynur Héðinsson, Ásthildur Ragnarsdóttir og Ásrún Aldís Hreinsdóttir.
					Lið FSu mun mæta liði FB í fyrstu umferð spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur þann 6. janúar n.k. Gettu betur-lið FSu árið 2021 er skipað þeim Ásrúnu Aldísi Hreinsdóttur, Ásthildi Ragnarsdóttur og Hlyni Héðinssyni, en varamaður er Tristan Magni Hauksson.
				






