Fréttir & tilkynningar

24.09.2017

Harðgerir göngugarpar

Nokkrir grjótharðir nemendur í fjallgönguáfanga FSu ásamt Sverri íþróttakennara, létu ekki rok og rigningu stoppa sig frá því að ganga um Hengilsvæðið síðastliðinn laugardag.

Viðburðir

Yfirlit viðburða