Fréttir & tilkynningar

16.11.2018

Gjöf afhent í bleiku boði

Starfsfólk FSu tók sig saman og bakaði bollakökur og seldi þær fyrir frjáls framlög til Krabbameinsfélagsins á bleikum degi í skólanum. Föstudaginn 26. október sl. hélt Krabbameinsfélag Árnessýslu Bleikt boð í Tryggvaskála.

Viðburðir

Yfirlit viðburða