Fréttir & tilkynningar

10.01.2020

Listasýning í upphafi árs

Árið og önnin byrja með hvelli í myndlistardeildinni en tekin hefur verið upp sú nýbreytni að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans og eru það nemendur í framhaldsáföngum sem fá þjálfun í uppsetningu og kynningu á eigin verkum. Það eru nemendur í módeláfanga á þriðja þrepi sem ríða á vaðið og sýna í Listagjánni á Bókasafni Árborgar 10. - 30. janúar.

Viðburðir

Yfirlit viðburða