Fréttir & tilkynningar

21.09.2020

Góðir endurfundir

Síðastliðinn fimmtudag fengu starfsbrautarnemendur að koma aftur í Votmúla í fyrsta sinn frá því COVID byrjaði. Þessi mynd var tekin þegar Ingimar Sigurðsson og vinur hans Brjánn, hittust aftur í fyrsta sinn eftir langa fjarveru. Það var erfitt að greina á milli hver var ánægðari með endurfundinn strákurinn eða hesturinn.

Viðburðir