Nemendur dönskuáfanganum Bókmenntir og ferðalag (DANS3BF05) skruppu í vettvangsferð til Danmerkur dagana 23. til 27. apríl að skoða danskt skólahald og nám. Með þeim í för var dönskukennarinn Ida Lön og stærðfræðikennarinn Kristjana Sigríður Skúladóttir.
Samkvæmt venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum að Reykjum. Áratuga hefð er að opna staðinn fyrir gestum þennan dag og fagna sumarkomunni. Að koma í sumarfötunum og gleðjast saman er löngu orðinn fastur liður hjá fjölda manns.
Undanfarnar vikur hafa fimm kanadískir kennaranemar frá Nova Scotia verið í starfsnámi í Fsu. Nemendurnir voru hluti af 16 manna hóp sem stundaði starfsnám m.a. í Vallaskóla, Sunnulækjaskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka.
Nemendur FSu sigruðu keppnina "Ungt umhverfisfréttafólk" sem Landvernd heldur árlega. Sigurvegurunum er í kjölfarið boðið að taka þátt í alþjóðlegu keppninni Young Reporters for the Environment. Af fimm verkefnum sem rötuðu í úrslit átti FSu tvö, ve…