Fréttir & tilkynningar

16.12.2017

Ljósmyndasýning hönnunardeildar

Nemendur í þriðja þreps áfanga í fatahönnun, HÖNN3FH05, hafa sett upp ljósmyndasýningu við andyri Odda, en sýningin er hluti af lokaverkefni áfangans

Viðburðir