Knattspyrnuakademía

 

Engjavegi 50

Kennitala: 690390-2569

Sími: 482-1505

Póstfang: Knattspyrna@umfs.is

Yfirþjálfari :

Gunnar Borgþórsson gunnar@umfs.is, 867- 1461

Þjálfarar:

Ingi Rafn Ingibergsson, Björn Sigurbjörnsson ásamt öðrum þjálfurum

Æfingaaðstaða:

Allar æfingar fara fram í Lindex höllinni sem er fjölnota íþróttahús með hálfum knattspyrnuvelli. Fræðsla og bóklegt nám fer fram í Tíbrá, Félagsheimili Selfoss.

Fjöldi eininga: Knattspyrnuakademían er 5 eininga áfangi.

Hvað fær iðkandinn út úr því að vera í akademíu FSu:

Einstaklingsmiðaða þjálfun sem snýr að tækni, leikfræði og líkamlegum þáttum. Samvinna þjálfara við félagslið sem stuðlar að því að leikmaður fái sem besta þjálfun með tilliti til allra þátta.

Síðast uppfært 09. júlí 2024