Starfsmannafélag

Starfsmannafélag er starfandi við FSu. Í stjórn eru fjórir félagsmenn og einn varamaður og er hún kosin til eins árs í senn. Stjórnin stendur fyrir nokkrum ferðum og uppákomum á skólaárinu
Formaður Starfsmannafélagsins veturinn 2017-2018 er Kristjana Sigríður Skúladóttir.

Síðast uppfært 25. september 2017