Námsbrautir
Iðn- og starfsnámsbrautir
Byrjendur í iðn- og starfsnámi eru alla jafna teknir inn að hausti
Vinnustaðanám og rafræn ferilbók.
- Grunnnám hársnyrtiiðnar (GHÁ) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2024
- Grunnnám matvæla- og ferðagreina (GMF) - Byrjendur teknir næst inn á brautina á vorönn 2024
- Húsasmíðabraut (HÚS H-2019)
- Rafvirkjabraut (RA H-2019)
- Sjúkraliðabraut (SJ) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2025
- Vélvirkjabraut (VV H-2020) - Málm- og véltæknigreinar
Garðyrkjunám, sem áður var í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum, fluttist undir Fjölbrautaskóla Suðurlands haustið 2022. Stutt kynning á brautunum er hér.
Námsbrautir sem kenndar eru á Reykjum í Ölfusi
- Blómaskreytingabraut (BSB) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2024
- Garð- og skógarplöntubraut (GS) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2024
- Námsbraut skógar- og náttúru (SN) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2024
- Námsbraut um lífræna ræktun matjurta (LRM) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2024
- Skrúðgarðyrkjubraut (SGB) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2024
- Ylræktarbraut (YB) - Byrjendur teknir næst inn á brautina haustið 2024
Framhaldsskólabrautir
Sérnámsbraut, einstaklingsmiðað nám
Stúdentsbraut bóknámslínur
- Alþjóðalína (ST1-A)
- Félagsgreinalína (ST1-F)
- Íþróttalína (ST1-Í)
- Náttúrufræðilína (ST1-N)
- Opin lína - Bóknám (ST-1)
- Viðskipta- og hagfræðilína (ST1-VH)
Stúdentsbraut starfsnámslínur
Starfsnámskjarni til stúdentsprófs
Síðast uppfært 18. september 2023