- Um skólann
- Námið
- Þjónusta
- Myndir
- Dagatal
- Lykilorð í FSu
Rafvirkjabraut - rafvirki - hæfniþrep 3
Nám á rafvirkjabraut er 268 - 278 eininga löggilt iðnnám með námslok á 3. hæfniþrepi. Námið undirbýr nemendur undir starf rafvirkja sem er lögverndað starfsheiti. Í starfi þeirra felst meðal annars að leggja rafmagn, setja upp rafmangstöflur, dósir, tengla, lýsingu og netkerfi, velja vinnuaðferðir, efni og verkfæri og fara eftir kröfum um öryggismál. Í starfi sínu sýna þeir sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Að fengnu prófskírteini sem vottar útskrift af viðkomandi námsbraut og vottorði um að starfsþjálfun sé lokið getur nemandi sótt um að taka sveinspróf sem leiðir til útgáfu sveinsbréfs.
Röðun í byrjunaráfanga í kjarnagreinum og dönsku tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar
Meðalnámstími 6 annir í skóla og 48 vikur í starfsþjálfun, þ.e. 80 einingar.
Faggreinar rafvirkjabrautar | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
rafeindatækni og mælingar | RATM2GA05 | |||
RATM2GB05 | 10 | |||
raflagnir og efnisfræði | RAFL1GA03 | RAFL2GC03 | RAFL3GD05 | |
RAFL1GB03 | RAFL3RE04 | 16 | ||
rafmagnsfræði og mælingar | RAFM1GA05 | RAFM2GB05 | RAFM3GD05 | |
RAFM2GC05 | RAFM3RE05 | |||
RAFM3RF05 | 30 | |||
stýritækni | STÝR1GA05 | STÝR2GB05 | STÝR3GC05 | |
STÝR3RD05 | 18 | |||
tölvu- og nettækni | TNTÆ1GA03 | TNTÆ2GB05 | TNTÆ3GC05 | 13 |
verktækni | VGRV1ML05 | VGRV2PR03 | VGRV3TP03 | 14 |
VGRV1RS03 | ||||
forritanleg raflagnakerfi | FRLA3RA05 | |||
FRLA3RB05* | 10 | |||
lýsingatækni | LYST3RB05 | 5 | ||
raflagnateikning | RLTK2RB05 | RLTK3RB05 | 10 | |
raflagnastaðall | RAST2RB05 | 5 | ||
rafvélar | RRVV2RS05 | 5 | ||
smáspennuvirki | VSME2GR05 | 5 | ||
starfsþjálfun | STAÞ1GA20 | STAÞ2GA20 | STAÞ3RC20 | |
STAÞ2GB20 | 80 | |||
skyndihjálp | SKYN2HJ01* | 1 | ||
40 | 102 | 77 | 142 + 80 eininga starfsþjálfun | |
Almennar greinar | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
íslenska* | ÍSLE2OS05 | 5 | ||
danska* | DANS2FJ05 | 5 | ||
félagsfræði | FÉLA1SA05 |
|
5 | |
umhverfisfræði | UMHV1SU05 | 5 | ||
íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | 6 | |
skólabragur | BRAG1SA01 | |||
BRAG1SB01 | ||||
BRAG1SC01 | 3 | |||
16 | 13 | 29 | ||
*Hæfnieinkunn C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05. Hæfnieinkunn B og hærra 5 ein: STÆR2AR | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
stærðfræði | STÆR1AJ05 | STÆR2RU05 | ||
STÆR2AR05 | ||||
5 | 5 | 5-10 | ||
* Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05. Hæfnieinkunn B+, A, 5 ein: ENSK2OL05 | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
enska | ENSK2HB05 | |||
ENSK2HC05 | ||||
ENSK2OL05 | ||||
5-10 | 5-10 | |||
Nem. velja 5 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
stærðfræði | STÆR2AF05 | |||
STÆR2HV05 | ||||
STÆR2TL05 | ||||
STÆR2VF05 | ||||
STÆR2ÞT05 | ||||
5 | 5 | |||
Nem. velja 2 ein. | ||||
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
íþróttir | ÍÞRÓ2AL02 | |||
ÍÞRÓ2BA02 | ||||
ÍÞRÓ2BL02 | ||||
ÍÞRÓ2JF02 | ||||
ÍÞRÓ2JÓ02 | ||||
ÍÞRÓ2JH02 | ||||
ÍÞRÓ2KK02 | ||||
ÍÞRÓ2KN02 | ||||
ÍÞRÓ2ÚF02 | ||||
ÍÞRÓ2ÞR02 | ||||
2 | 2 | |||
Samtals einingar | 268-278 |
Grein | 1. önn | 2. önn | 3.önn | 4. önn | 5. önn | 6. önn |
raflagnir og efnisfræði | RAFL1GA03 | RAFL1GB03 | RAFL2GC03 | RAFL3GD05 | RAFL3RE04 | |
rafmagnsfræði og mælingar | RAFM1GA05 | RAFM2GB05 | RAFM2GC05 |
RAFM3GD05 | RAFM3RE05 | RAFM3RF05 |
rafeindatækni og mælingar | RATM2GA05 | RATM2GB05 | ||||
stýritækni | STÝR1GA05 | STÝR2GB05 | STÝR3GC05 | |
STÝR3RD05 | |
tölvu- og nettækni | TNTÆ1GA03 | TNTÆ2GB05 | TNTÆ3GC05 | |||
verktækni rafiðna | VGRV1ML05 | VGRV1RS03 | VGRV2PR03 | VGRV3TP03 | ||
smáspennuvirki | VSME2GR05 | |||||
skyndihjálp | SKYN2HJ01* | |||||
forritanleg raflagnakerfi | FRLA3RA05 | FRLA3RB05 * | ||||
lýsingatækni | LYST3RB05 | |||||
raflagnastaðall | RAST2RB05 | |||||
raflagnateikning | RLTK2RB05 | RLTK3RB05 | ||||
rafvélar | RRVV2RS05 |
Eldri braut
Rafvirkjun
Nemendur sem hyggja á nám í rafvirkjun fara fyrst í Grunnnám rafiðna. Að því námi loknu geta nemendur bætt við tveimur önnum í Rafvirkjun. Meðalnámstími í rafvirkjun er því sex annir en að þeim loknum fara nemendur í starfsþjálfun á vinnumarkaði. Rafvirkjun er löggilt iðngrein og lýkur með sveinsprófi.
Áfangar Rafvirkjunar að loknu grunnnámi rafiðna:
Námsgrein | 5. önn | 6. önn |
Forritanleg rafkerfi | FRLA3RA05 | FRLA3RB05 |
Lýsingatækni | LYST3RB05 | |
Raflagna staðall | RAST2RB05 | |
Raflagna teikning | RLTK2RB05 | RLTK3RB05 |
Raflagnir | RAFL3RE04 | |
Rafmagnsfræði | RAFM3RB05 | RAFM3RC05 |
Rafvélar | RRVE3RA03 | RRVE3RB03 |
Stýringar og rökrásir | STYR3RB05 |
Auk ofangreindra faggreina þarf nemandi í rafvirkjun að hafa lokið 10 einingum í íslensku, ensku og stærðfræði á 2. þrepi.
|
Skrifstofa skólans er opin frá |