Skólanefnd

Skólanefnd.
Samkvæmt lögum um framhaldsskóla er skólanefnd skipuð af ráðherra til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd skulu sitja fimm fulltrúar. Tveir eru skipaðir samkvæmt tilnefningu sveitarstjórna og þrír án tilnefningar og skulu þeir að jafnaði búsettir í sveitarfélögunum sem aðild eiga að skólanum. Áheyrnarfulltrúar eru þrír með málfrelsi og tillögurétt, einn skipaður af kennurum skólans, einn skipaður af nemendafélagi skólans og sá þriðji skipaður af foreldraráði. Skólameistari situr fundi skólanefndar með málfrelsi og tillögurétt. Hann er framkvæmdastjóri nefndarinnar. 

Eftirtaldir voru skipaðir í skólanefndina 15. mars 2021 til fjögurra ára: 

Skv. tilnefningu Mennta- og menningarmálaráðuneytis:
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
Samúel Örn Erlingsson
Sigríður Anna Guðjónsdóttir

Varamenn:
Björn Harðarson
Guðmunda Ólafsdóttir
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Skv. tilnefningu Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga:
Jón G. Valgeirsson
Sigurður Einar Guðjónsson

Varamenn: 
Einar Freyr Elínarson
Sesselía Dan Róbertsdóttir

Áheyrnarfulltrúar kennara eru:  
Guðbjörg Bergsveinsdóttir (aðalmaður)
Sigþrúður Harðardóttir (varamaður) 

Áheyrnarfulltrúi foreldra er:
Fríða Rut Stefánsdóttir

Formaður nemendaráðs FSu hverju sinni. 

Fundargerðir skólanefndar:

225. fundur (19. apríl 2024)
224. fundur (16. febrúar 2024)
223. fundur (24. nóvember 2023)
222. fundur (5. október 2023)
221. fundur (12. maí 2023)
220. fundur (24. febrúar 2023)
219. fundur (18. nóvember 2022)
218. fundur (16. september 2022)
217. fundur (31. ágúst 2022)
Aukafundur (29. ágúst 2022)
Aukafundur (28. ágúst 2022)
216. fundur (6. maí 2022)

215. fundur (11. mars 2022
)
214. fundur (3. desember 2021)
213. fundur (12. október 2021)
212. fundur (9. júní 2021)
211. fundur (15. apríl 2021)
210.fundur (11. feb. 2021)
209.fundur (26. nóv. 2020)
171. fundur.  (20. febrúar 2013)
172. fundur.  (12. mars 2013)
173. fundur.  (11. maí 2013)
174. fundur.  (10. sept 2013)
175. fundur.  (11. okt 2013)
176. fundur.  (03. des 2013)  
177. fundur.  (04.febrúar 2014)
178. fundur.  (11.mars 2014)
179. fundur.  (06.maí 2014)
180 fundur.   (09.september 2014)
181. fundur.  (28.október 2014)
182. fundur.  (20. janúar 2015)
183. fundur.  (24. mars 2015)
184. fundur.  (12. maí 2015)
185. fundur.  (22.sept. 2015)
186. fundur.  (26. nóv. 2015)
187. fundur.  (18. feb. 2016)
188. fundur.  (28. apr. 2016)
189. fundur.  (08.sept. 2016)
190.fundur. (27. okt. 2016)
191. fundur. (08.des. 2016)
192.fundur. (19.jan.2017)
193.fundur. (9.mars.2017)
194.fundur. (24.apríl 2017)
195.fundur. (13.júní 2017)
196.fundur. (26.sept. 2017)
197.fundur. (16.nóv. 2017)
198.fundur. (8.feb. 2018)
199.fundur. (31.maí 2018)
200.fundur. (26.sept. 2018)
201.fundur. (21.nóv. 2018)
202.fundur. (20.feb. 2019)
203.fundur. (24.apríl 2019)
204.fundur. (11.sept. 2019)
205.fundur. (13.nóv. 2019)
206.fundur. (20.feb. 2020)
207.fundur. (9.jún. 2020)
208.fundur (1. okt. 2020)






Síðast uppfært 12. september 2024