Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur (dreifbýlisstyrkur) er styrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Námið verður að vera að lágmarki eins árs skipulagt nám við skóla sem falla undir lög um framhaldsskóla/menntaskóla.

Þeir nemendur sem eru í skólaakstri verða að sækja um styrkinn.
Grunnskilyrði til að fá styrk er að taka próf í 20 feiningum.

Umsóknarfrestur er til 15. október á haustönn og 15. febrúar á vorönn.
Nánari upplýsing á skrifstofu skólans og á heimasíðu Menntasjóðs:  https://menntasjodur.is

Síðast uppfært 13. september 2023