Hjúkrunarfræðingur

Skólahjúkrunarfræðingur er til viðtals í Iðu, stofu 2,  á þriðjudögum kl. 11:25 - 12.20.

Skólahjúkrunarfræðingur sinnir hjúkrunarþjónustu við nemendur og hægt er að leita til hans með ýmsar spurningar er varða andlegt og líkamlegt heilsufar. Hjúkrunarfræðingur er bundinn trúnaði og nemendur þurfa ekki að panta tíma.