Námsaðstoð
Námsaðstoð var keyrð sem tilraunaverkefni vorið 2025. Það mæltist vel fyrir og verður áfram í boði haustönn 2025 og vorönn 2026.
Námsaðstoðin býður stuðning við heimanám allra nemenda og veitir einnig nemendum með annað móðurmál en íslensku sérstakan stuðning.
Kennarar vorönn 2026 er Magnús Másson stærðfræðikennari.
Námsaðstoðin verður í boði á eftirfarandi tímum:
Fimmtudaga kl. 10:20 - 11:10 í stofu 103.
Fimmtudaga kl. 11:15 - 12:10 í stofu 103.

Síðast uppfært 27. janúar 2026







