Náms- og starfsval

Þessi síða er í vinnslu

Á heimasíðunni www.naestaskref.is er mikið af upplýsingum um bæði námsleiðir og störf. Þar er einnig hægt að taka áhugasviðskönnun og starfavísi sem getur gefið vísbendingar um hvaða störf geta passað við þitt áhugasvið. Við hvetjum ykkur til að skoða síðuna vel og fræðast um það sem er í boði. Einnig eru náms- og starfsráðgjafar skólans alltaf tilbúnir til að svara spurningum og aðstoða við náms- og starfsvalspælingar nemenda.

 

 http://www.namogstorf.is/

 

www.attavitinn.is/nam

 

Síðast uppfært 08. febrúar 2024