Að tengjast þráðlausu neti í FSu

Í FSu eru í boði þrjú þráðlaus net: 

  1. FSU_GESTIR_OG_SNJALLSIMAR: Opið net fyrir gesti og snjallsíma sem krefst ekki innskráningar. Ekki er aðgangur að prenturum á þessu neti en það er hægt að fara út á Internetið á því. Niðurhalshraði á því er takmarkaður við 15 Mbits og upphalshraði við 7 Mbits.
  2. FSU_TOLVUR:  Þetta net er ætlað starfsfólki og nemendum skólans. Lykilorð að því er gefið upp á skrifstofu, á bókasafni og hjá kerfisstjórum. 

 

Síðast uppfært 31. ágúst 2022