Að tengjast FSu neti í fartölvu/síma

Það þarf ekki lengur að finna MAC númer tölvu til að tengjast FSu netinu, aðeins leita uppi þráðlaust net (FSu)  og tengjast.  
Netið er varið með eldvegg sem kemur upp sem innskráningarsíða mánaðarlega.  Þar þarf að slá inn notendanafn og leyniorð, sem er það sama og í Moodle.