Að tengjast FSu neti í fartölvu/síma

Tengst er við þráðlausa netið FSU. Netið er varið með innskráningarsíðu sem kemur upp mánaðarlega.  Þar þarf að slá inn kennitölu sem notendanafn og lykilorð er það sama og inn á skólatölvur og office 365. 

 

Síðast uppfært 11. september 2020