Að tengjast FSu neti í fartölvu/síma

Tengst er við þráðlausa netið FSU. Netið er varið með innskráningarsíðu sem kemur upp mánaðarlega.  Þar þarf að slá inn notendanafn og leyniorð, sem er í báðum tilfellum hið sama og í Innu.  

 

Síðast uppfært 31. janúar 2019