Neyðarstjórn

Neyðarstjórn FSu var virkjuð 28.2.2020 og kom saman í fyrsta skipti þann dag. Í neyðarstjórn sitja: 

Olga Lísa Garðarsdóttir skólameistari
Þórarinn Ingólfsson aðstoðarskólameistari
Björgvin E. Björgvinsson áfangastjóri
Arnlaugur Bergsson húsvörður og öryggisvörður
Inga Magnúsdóttir skrifstofustjóri
Guðfinna Gunnarsdóttir fréttastjóri
Ragnar Geir Brynjólfsson kerfisstjóri

Til ráðgjafar var Íris Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri sjúkraliðabrautar

 

Síðast uppfært 04. mars 2020