Neyðarstjórn

Neyðarstjórn FSu var virkjuð 28.2.2020 og kom saman í fyrsta skipti þann dag. Í neyðarstjórn sitja: Skólameistari, aðstoðarskólameistari, áfangastjóri, hús- og  öryggisvörður, skrifstofustjóri, fréttastjóri og kerfisstjóri.

Til ráðgjafar var hjúkrunarfræðingur og deildarstjóri sjúkraliðabrautar

 

Síðast uppfært 24. nóvember 2020