Heilsueflandi

Heilsueflandi framhaldsskóli er heildræn nálgun á vegum embættis landlæknis sem hefur það að markmiðiað stuðla að betri heilsu og vellíðan fólks í framhaldsskólum. Heimasíða verkefnisins.

FSu hefur tekið þátt í verkefninu frá 2011. Skólaárið 2013 - 2014 hlaut skólinn  "gulleplið" en það er árleg viðurkenning sem Embætti landlæknis veitir skólum fyrir góða frammistöðu í verkefninu. Hér má sjá frétt um það.  

Verkefnastjóri FSu haust 2025 er Borgþór Helgason.

 

Síðast uppfært 15. október 2025