Erlend samskipti

Samskipti við aðila utan skólans, innanlands sem erlendis, er mikilvægur þáttur í starfi Fjölbrautaskóla Suðurlands. 
Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur í gegnum tíðina tekið þátt í mörgum samskiptaverkefnum við skóla erlendis. Erasmus, Sókrates og Nordplus Junior hafa meðal annars styrkt þessi verkefni.

alt alt

 

Kennarar og nemendur sem fara í ferðir á vegum skólans skulu hafa meðferðis evrópska sjúkratryggingakortið. Hægt er að sækja um það rafrænt á vefsíðu Tryggingastofnunar Ríkisins með því að gefa upp kennitölu og er kortið síðan sent með pósti á lögheimili viðkomandi.

Nánari upplýsingar og umsókn um sjúkratryggingakort má finna hér.

Skólareglur gilda í ferðum nemenda erlendis.

Styrkir
Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á sviði rannsókna og nýsköpunar, menntunar og menningar á Íslandi.  Undir þetta fellur styrkjaáætlun ESB, Erasmus, og Menntaáætlun norrænu ráðherranefndarinnar, Nordplus.

 

Síðast uppfært 02. nóvember 2018