Náms- og starfsráðgjöf
Velkomin til okkar!
Þjónusta náms- og starfsráðgjafa stendur öllum nemendum skólans til boða.
Hægt er að senda póst á netfangið namsradgjof@fsu.is eða hringja í númerið 480-8100 til þess að bóka viðtalstíma hjá náms- og starfsráðgjöfum skólans.
Aðsetur náms- og starfsráðgjafa er á þriðju hæð í Odda, aðalbyggingu skólans, í stofum 309 og 311.
Einnig í viðtalsherbergi í Hamri, verknámshúsi skólans.
Hægt er að bóka tíma hér: Bóka tíma
Við erum líka á facebook: https://www.facebook.com/nosfsu
Náms- og starfsráðgjafar FSu eru:
Agnes Ósk Snorradóttir Anna Fríða Bjarnadóttir Bjarney Sif Ægisdóttir
aos@fsu.is annaf@fsu.is bjarney@fsu.is