Verkefnastjórnun

Eftirtaldir starfsmenn eru ráðnir í verkefnastjórnun skólaárin 2025 - 2027

Sviðsstjóri stærðfræði, starfsnáms, raungreina, hestamennsku, íþrótta: Guðbjörg Helga Guðmundsdóttir 

Fagstjóri starfsnáms Svanur Ingvarsson
Fagstjóri húsasmíðagreina Lárus Gestsson
Fagstjóri málmiðngreina Gísli Viðar Oddsson
Fagstjóri rafiðngreina Jóhann Snorri Bjarnason
Fagstjóri stærðfræði Ægir Sigurðsson
Fagstjóri raungreina Ester Ýr Jónsdóttir 
Fagstjóri í hestamennsku Sissel Tveten
Fagstjóri íþrótta  Ásdís Björg Ingvarsdóttir
Fagstjóri gr.náms matvæla- og ferðagr. Guðríður Egilsdóttir
Fagstjóri gr.náms hársnyrtiiðnar Elínborg Arna Árnadóttir
Fagstjóri sjúkraliðabrautar Íris Þórðardóttir 

 

Sviðstjóri íslensku, erlendra tungumála, skapandi greina, samfélagsgreina og ergó: Guðfinna Gunnarsdóttir 

Fagstóri íslensku Bertha Ingibjörg Johanssen
Fagstjóri ensku Kristjana Hrund Bárðardóttir
Fagstjóri dönsku og þriðja máls  Ida Lön
Fagstjóri samfélags- og viðskiptagreina Erla Brimdís Birgisdóttir
Fagstjóri skapandi greina  Ágústa Ragnarsdóttir
Fagstjóri ERGÓ Sölvi Snær Jökulsson
Fagstjóri Braga Ágústa Ragnarsdóttir 

 

 

Félagslífs- og forvarnarfulltrúi

Ingunn Helgadóttir & Tómas D.I. Tómasson

Jafnréttisfulltrúi Karl Sigtryggsson
Alþjóðafulltrúi Sigríður Guðmundsdóttir
Verkefnisstj. heilsueflandi framhaldssk. Borgþór Helgason
Fréttastjóri heimasíðu Jón Özur Snorrason
Síðast uppfært 19. janúar 2026