Skólanámskrá


alt

 

Almennur hluti
Markmið
Stefnur og áætlanir
Námskröfur og reglur
Kjörorð og sýn FSu
Áherslur í stjórnunarháttum
Sjálfsmatskerfi skólans
Brautaframboð
Námsbrautir

 
Áfangalýsingar
Áfangalýsingar

 

 

Sýn skólans
Fjölbrautaskóli Suðurlands leggur áherslu á að allir séu metnir að verðleikum, njóti skilnings og beri virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu.
Skólinn stefnir að árangursríku og fjölbreyttu skólastarfi þar sem áhersla er lögð á fagþekkingu, sköpunarhæfni og metnaðarfullt þróunarstarf.
Hlutverk skólans
að búa nemendur undir frekara nám
að bjóða upp á fjölbreytt starfsnám í góðum tengslum við atvinnulífið
að búa nemendur undir daglegt líf í lýðræðisþjóðfélagi