Kátudaga- og Flóafársnefnd

Kátudaganefnd
Kátudaganefnd skipa tveir fulltrúar kennara og fimm fulltrúar nemenda. Hlutverk nefndarinnar er að skipuleggja ,,Káta daga”  í FSu þar sem hefðbundin kennsla er felld niður og nemendur gera ýmislegt annað sér til skemmtunar. 

Flóafársnefnd
Flóafársnefnd skipa þrír fulltrúar kennara og tveir fulltrúar nemenda. Hlutverk nefndarinnar er að skipuleggja ,,Flóafárið”  í FSu sem er keppni á milli nemendahópa innan FSu.

Síðast uppfært 25. október 2017