Áætlun í EKKO málum - Nemendur
Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur það að markmiði að vera góður og eftirsóttur framhaldsskóli þar sem samskipti byggjast á virðingu, kurteisi og umburðarlyndi. Í skólanum er lögð áhersla á að einelti, kynferðisleg og kynbundin áreitni eða ofbeldi (EKKO) eigi sér ekki stað innan skólasamfélagsins og vakni grunur um slíkt skal gripið tafarlaust til viðeigandi aðgerða. Mikilvægt er að nemendur viti hvar hægt er að tilkynna um slík mál og hafi upplýsingar um á hvaða hátt þau eru unnin.
Smelltu á myndina hér að ofan til þess að skoða upplýsingabækling FSu um EKKO mál
Á meðfylgjandi slóð má finna verklagsreglur um viðbragð skólans í EKKO málum:
Smelltu HÉR til að sjá áætlun FSu í EKKO málum - nemendur
Smelltu HÉR til að tilkynna um EKKO mál
Hér að neðan má sjá einfalda skýringarmynd á vinnslu EKKO mála innan skólans:









