Garðyrkjuskólinn - námskeið

Endurmenntun og fræðsla hvort sem er fyrir fagfólk eða almenning hefur alltaf verið stór þáttur í starfsemi Garðyrkjuskólans.

Í vetur verður boðið upp á námskeið af ýmsu tagi.  

Þeir sem vilja fylgjast með geta skráð sig á póstlista á netfanginu gardyrkjuskolinn@fsu.is

Við erum á facebook: Garðyrkjuskólinn

 

Síðast uppfært 12. október 2022