Tölvuþjónusta

Viðtalstímar tölvuþjónustu í stofu 306b
Tölvuþjónustutímar
 
Nemendum sem hafa tapað aðgangsorðinu (leyniorði) að office365 er bent á að eina leiðin til að fá aðgang er að hafa samband við tölvuþjónustu í þessum númerum eða senda póst á sos@fsu.is þar sem þessi leyniorð eru ekki geymd heldur verður að búa til nýtt leyniorð.  
 
 
Starfsfólk tölvuþjónustunnar og verksvið þeirra eru í grófum dráttum sem hér segir:

Ragnar Geir BrynjólfssonRagnar Geir Brynjólfsson Kerfisstjóri, sér um nettengingar, þráðlaust net, prentara, netþjóna, borðtölvur og er persónuverndarfulltrúi. Vinnuaðstaða í Iðu - vestanmegin til hliðar við unglingamóttöku hjúkrunarfræðings. Innanhússími 8158. Beinn sími 480 8158.  Tölvupóstur ragnar@fsu.is
 
 
 
 
 
 
 
 
 
altHelgi Hermannsson
Aðstoðarkerfisstjóri, notendaþjónusta, myndavélar, skjávarpar og fartölvur.  
Tölvupóstur hhm@fsu.is  Sími 480 8146
 
 

 

 
Síðast uppfært 13. janúar 2022