Stúdentsbraut - hestalína

Stúdentsbraut - hestalína er bókleg og verkleg 206 eininga námsbraut með námslok á 3. hæfniþrepi. Ásamt stúdentsprófi útskrifast nemandi sem hestasveinn. Námið veitir góða undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum ásamt verklegri þjálfun og bóknámi í greinum tengdum hestamennsku og reiðmennsku. Námið er góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu í sérhæfðum störfum innan hestamennsku og fyrir háskólanám í hestafræðum og tengdum greinum s.s. líffræði.

Meðalnámstími er 6-7 annir. Brautin er 206 einingar en þar af eru 104 einingar sem falla undir sérgreinar brautar í hestamennsku.

Röðun í byrjunaráfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.

Kjarni 
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
danska   DANS2FJ05    
    DANS2ME05    10
enska   ENSK2OR05**    5
félagsfræði FÉLA1SA05* FÉLA2AF05     10
íslenska           ÍSLE2OS05 ÍSLE3HE05  
    ÍSLE2BV05    15
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03    6
líffræði   LÍFF2EL05    5
saga   SAGA2YA05    5
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01      
umhverfisfræði UMHV1SU05*      5
  15 43 5 63
Sérgreinar í hestamennsku  
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
hestamennska HEST1GR05 HEST2GÞ05 HEST3ÞG04  
  HEST1GF05 HEST2KF04   23
reiðmennska REIM1GR05 REIM2GÞ05 REIM3ÞG05  
  REIM1GF05 REIM2KF05 REIM3ÞK05 30
fóðrun og heilsa FÓHE1GR03 FÓHE2HU03 FÓHE3AU03  
    FÓHE2FU05   14
undirbúningur fyrir starfsnám   VINU2FH02 VINU3SH02  4
starfsnám   VINH2FH10 VINH3SH10  20
íþróttafræði   ÍÞRF2ÞJ05    5
leiðbeinandi í hestamennsku     LEIH2HE04  4
lokaverkefni     LOKH3HB03  3
skyndihjálp   SKYN2HJ01    1
  23  45  36 104
Nemendur velja 10 ein.         
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íslenska     ÍSLE3BB05  
      ÍSLE3KB05  
      ÍSLE3ME05  
      ÍSLE3MV05  
      ÍSLE3NB05  
      ÍSLE3RT05  
      ÍSLE3ÞJ05  
      10 10
Hæfnieinkunn: C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05. B og B+ 5 ein: STÆR2AR05. A 5 ein: STÆR2AF05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði STÆR1AJ05 STÆR2RU05    
    STÆR2AR05    
   5 5    5-10
Nemendur velja 10 ein. (Nemendur sem hafa lokið STÆR2AF05 velja 5 ein.)
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði   STÆR2AF05    
    STÆR2VF05    
    STÆR2HV05    
    STÆR2TL05    
    STÆR2ÞT05    
    10   10
** Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05.   Hæfnieinkunn B+, A, 5 ein: ENSK2OL05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska   ENSK2HB05    
    ENSK2HC05    
    ENSK2OL05    
    5-10   5-10
Nemendur velja 5 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska     ENSK3AE05  
      ENSK3FO05  
       5 5
Nemendur velja 4 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íþróttir   ÍÞRÓ2AL02    
    ÍÞRÓ2BA02    
    ÍÞRÓ2BL02    
    ÍÞRÓ2JF02    
    ÍÞRÓ2JÓ02    
    ÍÞRÓ2JH02    
    ÍÞRÓ2KK02    
    ÍÞRÓ2KN02    
    ÍÞRÓ2ÚF02    
    ÍÞRÓ2ÞR02    
    4   4
  SAMTALS  206-216

 

*Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.

Starfsnám: Til að útskrifast af hestabraut þurfa allir nemendur að taka starfsnám á viðurkenndum verknámsstað. Nemendur taka 2 starfsnámslotur og fara þær fram að sumri að loknum undirbúningsáfanga. Sú fyrri að lokinni annarri önn og sú seinni að lokinni fjórðu önn.

Bæði í fyrra og seinna starfsnáminu fer fram kynning og verkleg þjálfun á ýmsum störfum í hestamennsku. Meginviðfangsefni er að nemandinn fái að aðstoða við og framkvæma helstu verk sem unnin eru varðandi hrossahald starfsnámsstaðarins og auki þar með þekkingu sína, verkfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Einnig fá nemendur innsýn í stjórn og rekstur tamningastöðvar/hrossabús/hestatengdar ferðaþjónustu svo og þjálfun í mannlegum samskiptum. Í seinna starfsnáminu er gerð krafa um að nemendur fái að aðstoða fagaðila við markvissa þjálfun hrossa.

 
Röðun séráfanga brautar eftir önnum:
 
Grein 1. önn 2. önn 3.önn 4. önn 5. önn 6. önn
hestamennska HEST1GR05 HEST1GF05 HEST2GÞ05 HEST2KF04  HEST3ÞG04  
reiðmennska REIM1GR05 REIM1GF05 REIM2GÞ05 REIM2KF05 REIM3ÞG05 REIM3ÞK05
fóðrun og heilsa   FÓHE1GR03 FÓHE2HU03   FÓHE2FU05 FÓHE3AU03
leiðbeinandi í hestamennsku        LEIH2HE04    
undirbúningur fyrir starfsnám VINU2FH02   VINU3SH02      
starfsnám   VINH2FH10   VINH3SH10    
íþróttafræði ÍÞRF2ÞJ05          
leiðbeinandi í hestamennsku            
lokaverkefni hestabrautar           LOKH3HB03
skyndihjálp       SKYN1HJ01    

 

Sjá nánari upplýsingar á facebook síðu brautarinnar:  facebook.com/hestabraut.fsu

 

 

Eldri brautarlýsing

Lýsing:

Hestabraut er bókleg og verkleg námsbraut sem lýkur með stúdentsprófi og skilar nemendum með hæfni á 3. þrepi. Námið felur í sér verklega þjálfun og bóknám í greinum tengdum hestamennsku og reiðmennsku. Einnig fær nemandi góða undirstöðu í kjarnagreinum. Brautin er góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu. Við námslok er nemandinn vel undirbúinn fyrir sérhæfð störf innan hestamennskunnar og háskólanám m.a. í hestafræðum. Hestabraut með námslok á 3. þrepi er 200 feiningar og er meðanámstími 6-7 annir.

Grunnupplýsingar:

Inntökuskilyrði: Grunnskólapróf. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.  Einnig er gerð krafa um að  nemandinn sé í viðunandi líkamlegu formi og geti stigið á og af hestbaki.

Skipulag:

Kjarni: 86 ein. (sjá kjarna: Stúdentsbraut-starfsnám)

Séráfangar brautar:
Hestamennska: 23 einingar
Reiðmennska 30 einingar
Fóðrun og heilsa 14 einingar
Undirbúningur fyrir starfsnám: 4 einingar
Starfsnám: 20 einingar (tekið að sumri til)
Íþróttafræði: 5 einingar
Leiðbeinandi í hestamennsku: 4 einingar
Lokaverkefni á hestabraut: 3 einingar
Skyndihjálp - námskeið: 1 eining
 
Yfirlit yfir séráfanga Hestalínu á stúdentsbraut
Grein 1. önn 2. önn 3.önn 4. önn 5. önn 6. önn
Hestamennska HEST1GR05 HEST1GF05 HEST2GÞ05 HEST2KF04  HEST3ÞG04  
Reiðmennska REIM1GR05 REIM1GF05 REIM2GÞ05 REIM2KF05 REIM3ÞG05 REIM3ÞK05
Fóðrun og heilsa   FÓHE1GR03 FÓHE2HU03   FÓHE2FU05 FÓHE3AU03
Undirbúningur fyrir starfsnám  VINU2FH02     VINU3SH02    
Starfsnám   VINH2FH10   VINH3SH10    
Íþróttafræði ÍÞFR2ÞJ05          
Leiðbeinandi í hestamennsku       LEIH2HE04    
Lokaverkefni hestabrautar           LOKH3HB03
Skyndihjálp       SKYN1HJ01    
 

Námsmat: Námsmat er fjölbreytt og felst meðal annars í ritgerðum, verkefnum, prófum (verklegum og bóklegum), jafningjamati og sjálfsmati. Almennt námsmat byggir á einkunnagjöf á bilinu 1-10. Námsmat getur farið fram með mismunandi hætti eftir ákvörðun kennara. Matið er ýmist samsett úr símati og lokaprófi eða eingöngu símati. Nánari tilhögun námsmats er í höndum kennara hverrar faggreinar. Í upphafi hvers skólaárs skal nemendum kynnt kennsluáætlun og námsmarkmið svo og tilhögun námsmats hvers áfanga.

Starfsnám: Til að útskrifast af hestabraut þurfa allir nemendur að taka starfsnám á viðurkenndum verknámsstað. Nemendur taka 2 starfsnámslotur og fara þær fram að sumri að loknum undirbúningsáfanga. Sú fyrri að lokinni annarri önn og sú seinni að lokinni fjórðu önn.

Bæði í fyrra og seinna starfsnáminu fer fram kynning og verkleg þjálfun á ýmsum störfum í hestamennsku. Meginviðfangsefni er að nemandinn fái að aðstoða við og framkvæma helstu verk sem unnin eru varðandi hrossahald starfsnámsstaðarins og auki þar með þekkingu sína, verkfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Einnig fá nemendur innsýn í stjórn og rekstur tamningastöðvar/hrossabús/hestatengdar ferðaþjónustu svo og þjálfun í mannlegum samskiptum. Í seinna starfsnáminu er gerð krafa um að nemendur fái að aðstoða fagaðila við markvissa þjálfun hrossa.

Sjá nánari upplýsingar á facebook síðu brautarinnar:  facebook.com/hestabraut.fsu


Síðast uppfært 23. mars 2023