PinToMind Go upplýsingakerfi

Á skjám skólans er keyrt upplýsingakerfi frá PinToMind Go þar sem hægt er að fá upplýsingar um matseðil, fjarveru kennara og margt annað nytsamlegt.  Nemendur geta sett upp pintomindgo appið sem tengist þessum skjá, hvort heldur sem er á App store eða Google Play.

Til að tengja appið þarf að fá kóða á skrifstofu FSu. 

Síðast uppfært 21. nóvember 2023