Vísindasjóður

Um sjóðinn

 Markmið Vísindasjóðs Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum er að auka tækifæri félagsmanna til framhalds- og endurmenntunar.  

Félagsmenn í FF og FS eiga aðild að A deild sjóðsins eftir 3 mánuði en eftir 6 mánuði að B deild.

Umsóknum og fylgigögnum er skilað rafrænt á Mínum síðum.

Síðast uppfært 22. mars 2017