Mötuneyti nemenda - verðlisti
Mötuneytið er opið kl. 8:00 - 13:30. Lögð er áhersla á gott aðgengi að hollum og góðum valkostum í fæði. Skólinn er Heilsueflandi framhaldsskóli og næringarstefna mötuneytis tekur mið af því. Ávaxtasafar, kókómjólk, kaffi og kakó er selt í mötuneyti.
Nemendur eiga kost á að kaupa ávexti og mjólkurvörur.
Frá kl. 8:00 - 10.00 er boðið upp á hafragraut á 100 kr. skálina.
Hádegisverður er 5 daga vikunnar. Lögð er áhersla á holla rétti.
Hægt er að kaupa smurt brauð, t.d. langlokur og samlokur.
Í matsal eru örbylgjuofn og samlokugrill, sem nemendur hafa frjálsan aðgang að.
Vikan 1. - 5. maí
Mánudagur - Lokað
Þriðjudagur - Lambapottréttur með kartöflumús, rauðkáli, baunum og sultu.
Salatbar.
Miðvikudagur - Fsikur í orly með frönskum kartöflum og spicy mayo
Salatbar
Fimmtudagur - BBQ grísarif með bökunarkartöflum og hrásalati
Salatbar
Föstudagur - BBQ svínarif, kjúklingur í raspi, lambagúllas og meðlæti fylgir með 950 kr
Salatbar
Verðskrá:
Heitur matur, 1 skammtur 1200 kr
Salatbar 750 kr
Ostaslaufa 500 kr
Langloka m/áleggi 650 kr
Panini/beyglur 300 kr
Rúnstykki 300 kr
Pizzastykki 350 kr
Kaka/Muffins 300 kr
Combo 500 kr
Ávextir 100 kr
Hafragrautur 100 kr
Skyr 250 kr
Grjónagrautur 300 kr
Próteindrykkir 300 kr
Hleðsla 350 kr
Ávaxtasafi/kókómjólk 200 kr
Kaffi 250 kr
Kristall 250 kr.
Kaffikort X10 2000 kr.