Aðstaða

salurSafnið er staðsett í miðrými skólans á fyrstu hæð.

Safnkostur telur um 17.000 eintök bóka, um 110 tímarit, ársrit og ársskýrslur, myndbönd, DVD, snældur, margmiðlunardiskar (CD-ROM) og úrklippusafn.

Safnefni er lánað út til nemenda viku í senn nema annað sé tekið fram.

Útlánstími til kennara eru þrjár vikur.

Boðið er upp á lesaðstöðu fyrir 40 nemendur í senn.

Tölvur til upplýsingaleitar og verkefnavinnu eru 11 talsins og prentarar eru í afgreiðslu safnsins.
Leiðbeiningar um útprentun.

Skanni og hljóðupptökutæki standa nemendum einnig til boða.
fsusafn1