Staðgengill skólameistara er aðstoðarskólameistari. Ef hvorki skólameistari né aðstoðarskólameistari eru í húsi, þá er áfangastjóri staðgengill, þar á eftir sviðsstjórar og fjármálastjóri. Flæðiritið sýnir þetta betur: