Viðbragðsáætlun vegna Covid-19

Fjölbrautaskóli Suðurlands hefur gefið út viðbragðsáætlun vegna Covid-19. Í henni má sjá hvernig rétt viðbrögð eru gagnvart skólasamfélaginu ef grunur er um smit. Sjá nánar hér fyrir neðan.

Viðbragðsáætlun fyrir nemendur (pdf)

Viðbragðsáætlun fyrir starfsfólk (pdf)

Síðast uppfært 10. september 2020