Grunnnám rafiðna (GR)
Meginmarkmið grunnnáms rafiðna er að veita almenna og faglega undirstöðumenntun fyrir sérnám í rafiðngreinum, þ.e. rafeindavirkjun, rafvirkjun og rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og kvikmyndasýningarstjórn og er jafnframt skilyrði til innritunar í sérnám þessum greinum.
Grunnámið er 130 einingar og meðalnámstími er 4 annir. Námið er hluti af námsbraut í rafvirkjun sem er í boði við skólann: Rafvirkjun
Nemendur velja kjarnagreinar; ensku, íslensku eða stærðfræði, og raðast í áfanga eftir hæfnieinkunn úr grunnskóla. Nánari leiðbeiningar
| Faggreinar | 1. önn | 2. önn | 3.önn | 4. önn |
| raflagnir og efnisfræði | RAFL1GA03 | RAFL1GB03 | RAFL2GC03 | RAFL3GD05 |
| rafmagnsfræði og mælingar | RAFM1GA05 | RAFM2GB05 | RAFM2GC05 |
RAFM3GD05 |
| rafeindatækni og mælingar | RATM2GA05 | RATM2GB05 | ||
| stýritækni | STÝR1GA05 | STÝR2GB05 | STÝR3GC05 | |
| tölvu- og nettækni | TNTÆ1GA03 | TNTÆ2GB05 | TNTÆ3GC05 | |
| verktækni rafiðna | VGRV1ML05 | VGRV1RS03 | VGRV2PR03 | VGRV3TP03 |
| smáspennuvirki | VSME2GR05 | |||
| skyndihjálp | SKYN2HJ01* | |||
| Almennar greinar | 1. önn | 2. önn | 3. önn | 4. önn |
| danska | DANS___05 | |||
| enska | ENSK___05 | |||
| félagsfræði | FÉLA1SA05 | |||
| íslenska | ÍSLE___05 | |||
| íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | ||
| skólabragur | BRAG1SA01 | BRAG1SB01 | BRAG1SC01 | |
| stærðfræði | STÆR___05 | |||
| umhverfisfræði | UMHV1SU05 |
Faggreinar brautar eru í samræmi við staðfesta námsbrautalýsingu
Eldra nám
Grunnnám rafiðna (GR)
Meginmarkmið grunnnáms rafiðna er að veita almenna og faglega undirstöðumenntun undir sérnám í rafiðngreinum, þ.e. rafeindavirkjun, rafvirkjun og rafvélavirkjun, rafveituvirkjun og kvikmyndasýningarstjórn og er jafnframt skilyrði til innritunar í sérnám þessara greina.
Inntökuskilyrði: Að hafa lokið grunnskóla með lágmarkseinkunn C í íslensku og stærðfræði. Að öðrum kosti þurfa nemendur að ljúka undirbúningsáfanga í íslensku og stærðfræði áður en þeir hefja nám á brautinni. Athugið að C er lágmarkseinkunn, bent er á að æskilegt er að nemendur hafi góðan undirbúning í stærðfræði áður en þeir hefja nám á brautinni.
Almennar greinar |
||
| Áfangar | Einingar | |
| Danska | DAN1DL05 eða DANS2FJ05 | 5 |
| Enska |
ENSK1HA05-ENSK2HB05 eða ENSK2HB05 eða ENSK2OL05 |
5-10 |
| Íslenska |
ÍSLE1LR05-ÍSLE1MR05/DE05 eða ÍSLE1MR05/DE05-ÍSLE2XX05 eða ÍSLE2XX05 |
5-10 |
| Ergo | ERGO1AA05 og ERGO1BB05 | 10 |
| Stærðfræði |
STÆR1AJ05-STÆR2RU05 eða STÆR2AR05 |
5-10 |
| Bragi | BRAG1SA01, BRAG1SB01 og BRAG1SC01 | 3 |
| Íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 OG íÞRÓ2ÞL03 | 6 |
Röðun séráfanga eftir önnum: |
||||
| 1. önn | 2. önn | 3. önn | 4. önn | |
| Raflagnir | RAFL1RA03 | RAFL1RB03 | RAFL2RB05 | RAFL3RA05 |
| Rafmagnsfræði | RAFM1RA05 | RAFM2RA05 | RAFM2RB05 | RAFM3RA05 |
| Rafeindatækni | RATM2RA05 | RATM2RB05 | ||
| Stýringar og rökrásir | STYR1RA05 | STYR2RA05 | STYR3RA05 | |
| Tölvur og netkerfi | TNET1GR03 | TNET2RA03 | TNET2RB05 | |
| Verktækni grunnnáms | VETG1GR05 | VETG2RA03 | VETG2RB04 | VETG3RA03 |
| Smáspennuvirki | VSME2RA05 | |||
| Skyndihjálp (námskeið) | SKYN1HJ01 | |||







