Stúdentsbraut - alþjóðalína

Brautin tekur gildi frá og með haustönn 2018. Eldri braut má nálgast hér

Alþjóðalínu á stúdentsbraut er ætlað að veita nemendum góða undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum með áherslu á erlend tungumál og menningu s.s., ensku, dönsku, frönsku, spænsku eða þýsku og ferðamál. Nám á brautinni er góður undirbúningur fyrir framhaldsnám í m.a. hugvísindum, íslensku, bókmenntafræði, erlendum tungumálum, sagnfræði og heimspeki. Einnig getur námið nýst sem undirbúningur fyrir nám í menntunarfræðum og ferðamálafræði.

Meðalnámstími 6-7 annir. Brautin er 200 einingar sem skiptast í kjarna, sem er 162-172 einingar, og frjálst val, 38-28 einingar sem nemandinn velur sjálfur. Hafa þarf í huga að einingar á þriðja þrepi þurfa að vera að lágmarki 34 og samanlagður einingafjöldi á öðru og þriðja þrepi þarf að vera að lágmarki 134.

Röðun í byrjunaráfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.

Kjarni 
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
danska   DANS2FJ05    
    DANS2ME05    
enska   ENSK2OR05**    
      ENSK3VE05  
félagsfræði FÉLA1SA05* FÉLA2AF05     
íslenska           ÍSLE2OS05 ÍSLE3HE05  
    ÍSLE2BV05    
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03    
líffræði   LÍFF2EL05    
saga   SAGA2YA05    
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01      
umhverfisfræði UMHV1SU05*      
  15 43 5 63
Nemendur velja eitt þriðja mál, samtals 20 ein.  
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
spænska SPÆN1AA05 SPÆN2DD05    
  SPÆN1BB05      
  SPÆN1CC05      
þýska ÞÝSK1AA05 ÞÝSK2DD05    
  ÞÝSK1BB05      
  ÞÝSK1CC05      
  15     15
Nemendur velja 15 ein. í fjórða máli  
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
spænska SPÆN1AA05      
  SPÆN1BB05      
  SPÆN1CC05      
þýska ÞÝSK1AA05      
  ÞÝSK1BB05      
  ÞÝSK1CC05      
         15
Nemendur velja 10 ein.         
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íslenska     ÍSLE3BB05  
      ÍSLE3KB05  
      ÍSLE3ME05  
      ÍSLE3MV05  
      ÍSLE3NB05  
      ÍSLE3RT05  
      ÍSLE3ÞJ05  
      10 10
Hæfnieinkunn: C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05.  B og B+ 5 ein: STÆR2AR05. A 5 ein: STÆR2AF05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði  STÆR1AJ05 STÆR2RU05    
    STÆR2AR05    
    STÆR2AF05    
  5 5   5-10
Nemendur velja 10 ein. (Nemendur sem hafa lokið STÆR2AF05 velja 5 ein.)
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði   STÆR2AF05    
    STÆR2VF05    
    STÆR2HV05    
    STÆR2TL05    
    STÆR2ÞT05    
    10   10
** Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05.   Hæfnieinkunn B+, A 5 ein: ENSK2OL05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska   ENSK2HB05    
    ENSK2HC05    
    ENSK2OL05    
    5-10   5-10
Nemendur velja 5 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska     ENSK3AE05  
      ENSK3FO05  
       5 5
Nemendur velja einn áfanga úr neðangreindum náttúrufræðigreinum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
eðlisfræði   EÐLI2GR05    
efnafræði   EFNA2AE05    
jarðfræði   JARÐ2JÍ05    
landafræði   LAND2EL05    
efna- og eðlisfræði   RAUN2EE05    
umhverfisfræði   UMHV2UU05    
     5   5
Brautarval - nemendur velja 25 ein. í neðangreindum áföngum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
bókfærsla BÓKF1BA05      
danska      DANS2BF05  
       DANS3KD05  
enska      ENSK3LA05  
félagsfræði   FÉLA2FL05  FÉLA3AB05  
       FÉLA3KA05  
       FÉLA3MÞ05  
       FÉLA3RS05  
       FÉLA3ST05  
hagfræði   HAGF2HA05  HAGF3RE05  
       HAGF3ÞJ05  
heimspeki   HEIM2BY05  HEIM3SH05  
    HEIM2FR05  HEIM3SM05  
kínversk fræði   KÍNA2TS05    
listir og menning LIME1IN05 LIME2MM05    
saga   SAGA2SÍ05 SAGA3ÁT05  
      SAGA3FM05  
      SAGA3MS05  
      SAGA3SS05  
sálfræði   SÁLF2IN05 SÁLF3AF05  
      SÁLF3KV05  
viðskiptafræði   VIÐS2FJ05    
    VIÐS2SM05    
        25
Nemendur velja 4 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íþróttir   ÍÞRÓ2AL02    
    ÍÞRÓ2BA02    
    ÍÞRÓ2BL02    
    ÍÞRÓ2JF02    
    ÍÞRÓ2JÓ02    
    ÍÞRÓ2JH02    
    ÍÞRÓ2KK02    
    ÍÞRÓ2KN02    
    ÍÞRÓ2ÚF02    
    ÍÞRÓ2ÞR02    
    4   4
  SAMTALS KJARNI BRAUTAR 162 - 172

*Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.

Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir til að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðun þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla eða frekara námi (sjá aðgangsviðmið háskólanáms).
Við skipulagningu náms er nauðsynlegt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.


 

 

 

Eldri braut

Alþjóðalína.

Lýsing: Á alþjóðalínu er lögð áhersla á tungumál. Nemendur geta að auki valið mismunandi áherslur í félagsvísindum, listum og viðskiptum.

Kjarni: 101 ein. (sjá kjarna: Stúdentsbraut-opin lína)

Nemendur velja 25 ein. blöndu úr eftirfarandi tungumálum til viðbótar við þann fjölda feininga sem gerð er krafa um í kjarna:

Danska

Franska

Spænska

Þýska

Að auki velja nemendur 30 ein. úr eftirfarandi greinum:

Félagsfræði

Fjölmiðlafræði

Heimspeki

Sögu

Sálfræði

Listgreinum

Viðskipta- og hagfræðigreinum

Frjálst val: 44 ein.

Mikilvægt að nemendur hafi eftirfarandi í huga við val:

Til að ljúka stúdentsprófi þarf að ljúka að lágmarki 67 ein á 2. þrepi og 33 ein á 3. þrepi. Lágmarksfjöldi ein til að ljúka stúdentsprófi er 200 ein, af þeim þurfa minnst 134 fein að koma af 2.-3.þrepi.

Síðast uppfært 12. september 2024