Grunnnám hársnyrtiiðnar - GHÁ

Grunnnám í hársnyrtiiðn er fyrstu 4 annir heildarnáms til hársnyrtis eða 90 einingar. Heildarnám í hársnyrtiiðn er um 220 einingar og eru námslok á 3. hæfniþrepi. Námið er í boði við Tækniskólann og Verkmenntaskólann á Akureyri. Að lokinni starfsþjálfun þreyta nemendur sveinspróf sem veitir réttindi til að starfa í iðngreininni og síðar inngöngu í nám til iðnmeistara í hársnyrtiiðn. 

Hársnyrtir klippir, litar, setur permanent í hár og blæs og útfærir hár beggja kynja – allt óháð hárlengd, hárgerð og höfuðlagi. Hann velur vörur og áhöld og útfærir þjónustu á faglegum forsendum en miðar einnig við þarfir og óskir viðskiptavina. 

Á hverri önn velja nemendur kjarnagrein; ensku, íslensku eða stærðfræði, og raðast í áfanga eftir hæfnieinkunn úr grunnskóla. Röðun í byrjunaráfanga tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar

 Faggreinar hársnyrtiiðnar
Námsgrein 1. önn  2. önn  3. önn 4. önn
hárgreiðsla og blástur HÁRG1GB02A HÁRG2GB02B HÁRG2GB03C HÁRG2FB03D
hárlitun HLIT1GB01A HLIT2GB01B HLIT2GB01C HLIT2FB03D
hárblástur      

HBLÁ2FB01A

hársnyrting HKLI1GB03A HKLI2GB03B HKLI2GB03C  
hársnyrting - dömur      

HDAM2FB03A

herraklipping      

HHER2FB03A

iðnfræði háriðna IÐNF1GB04A IÐNF2GB04B IÐNF2GB04C  
iðnteikning háriðna ITEI1GB05A ITEI2GB05B    
permanent HPEM1GB02A HPEM2GB02B HPEM2GB02C

HPEM2FB02D

skyndihjálp   SKYN2HJ01    
vinnustaðanám     VINS2GB03A

VINS2FB06B 

 Almennar greinar
enska - 5 ein.   ENSK2HB05
   
félagsfræði FÉLA1SA05      
íslenska - 5 ein. ÍSLE2OS05      
stærðfræði - 5 ein.  
 
STÆR2RU05  
umhverfisfræði   UMHV1SU05    
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03
ÍÞRÓ2__02  
skólabragur BRAG1SA01 BRAG1SB01    
  31 einingar  32 einingar 23 einingar
 21 eining

5 einingar eru í frjálsu vali.

Faggreinar brautar eru í samræmi við staðfesta námsbrautarlýsingu.
Síðast uppfært 23. júní 2021