Stúdentsbraut - opin lína ST1

Brautin tekur gildi frá og með haustönn 2018. Eldri braut má nálgast hér

Opinni línu á stúdentsbraut er ætlað að veita nemendum breiða almenna menntun og möguleika á að sníða námið að markmiðum sínum til áframhaldandi náms. Brautinni er ætlað að veita aðgang að námi á háskólastigi skv. aðgangsviðmiðum námsleiða sem háskólastigið hefur gefið út. Það er í höndum nemanda að skipuleggja nám sitt í samræmi við frekari námsáætlanir.

Meðalnámstími er 6-7 annir. Brautin er 200 einingar sem skiptast í kjarna, sem er 128-138 einingar, og frjálst val, 62-72 einingar sem nemandinn velur sjálfur.  Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta þrepi geta verið 66 að hámarki, annars þreps einingar 100 að hámarki og að lágmarki 34 einingar á þriðja þrepi. 

Röðun í byrjunaráfanga í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla og til að hefja nám á öðru hæfniþrepi þarf einkunn B eða hærra. Nánari leiðbeiningar

Kjarni 
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
danska   DANS2FJ05    
    DANS2ME05    
enska   ENSK2OR05**    
félagsfræði FÉLA1SA05* FÉLA2AF05     
íslenska           ÍSLE2OS05 ÍSLE3HE05  
    ÍSLE2BV05    
íþróttir ÍÞRÓ1ÞH03 ÍÞRÓ2ÞL03    
líffræði   LÍFF2EL05    
saga   SAGA2YA05    
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01      
  BRAG1SC01      
umhverfisfræði UMHV1SU05*      
  16 43 5 64
Nemendur velja eitt þriðja mál, samtals 15 ein.  
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
franska FRAN1AA05      
  FRAN1BB05      
  FRAN1CC05      
spænska SPÆN1AA05      
  SPÆN1BB05      
  SPÆN1CC05      
þýska ÞÝSK1AA05      
  ÞÝSK1BB05      
  ÞÝSK1CC05      
  15     15
Nemendur velja 10 ein.         
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íslenska     ÍSLE3KB05  
      ÍSLE3ME05  
      ÍSLE3MV05  
      ÍSLE3NB05  
      ÍSLE3RT05  
      ÍSLE3ÞJ05  
      10 10
Hæfnieinkunn C, C+, 10 ein: STÆR1AJ05, STÆR2RU05.  Hæfnieinkunn B og hærra 5 ein: STÆR2AR05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði  STÆR1AJ05 STÆR2RU05    
    STÆR2AR05    
   5 5    5-10
Nemendur velja 10 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
stærðfræði   STÆR2AF05    
    STÆR2VF05    
    STÆR2HV05    
    STÆR2TL05    
    STÆR2ÞT05    
    10   10
** Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05.   Hæfnieinkunn B+, A, 5 ein: ENSK2OL05
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska   ENSK2HB05    
    ENSK2HC05    
    ENSK2OL05    
    5-10   5-10
Nemendur velja 5 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
enska     ENSK3AE05  
      ENSK3FO05  
       5 5
Nemendur velja einn áfanga úr neðangreindum náttúrufræðigreinum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
eðlisfræði   EÐLI2GR05    
efnafræði   EFNA2AE05    
jarðfræði   JARÐ2JÍ05    
landafræði   LAND2EL05    
 efna- og eðlisfræði   RAUN2EE05    
umhverfisfræði   UMHV2UU05    
     5   5
Nemendur velja einn áfanga úr neðangreindum félagsgreinum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
hagfræði   HAGF2HA05    
heimspeki   HEIM2BY05    
sálfræði   SÁLF2IN05    
uppeldisfræði   UPPE2UM05    
     5   5
Nemendur velja 4 ein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 ein.
íþróttir   ÍÞRÓ2AL02    
    ÍÞRÓ2BA02    
    ÍÞRÓ2BL02    
    ÍÞRÓ2JF02    
    ÍÞRÓ2JÓ02    
    ÍÞRÓ2JH02    
    ÍÞRÓ2KK02    
    ÍÞRÓ2KN02    
    ÍÞRÓ2ÚF02    
    ÍÞRÓ2ÞR02    
    4   4
  SAMTALS KJARNI BRAUTAR 128 - 138
Brautin er í samræmi við staðfesta námsbrautarlýsingu

*Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.

Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir til að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðun þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla eða frekara námi (sjá aðgangsviðmið háskólanáms).
Við skipulagningu náms er nauðsynlegt að nemendur hafi samráð við náms- og starfsráðgjafa.


 

 

 

 

 

Eldri braut

Stúdentsbraut - opin lína ST1

Meðalnámstími 6-7 annir.

Til að ljúka henni þarf að klára 200 einingar, sem skiptast eftir ákveðnum hlutföllum á þrep. Brautin skiptist í kjarna, sem er 101 eining, og 99 einingar í val. Nemandinn velur sjálfur 99 einingar og býr þannig til sína eigin stúdentsbraut, sem miðast við áhuga nemandans og það nám sem hann hyggur á að loknu stúdentsprófi. Til leiðbeiningar hafa verið hannaðar ákveðnar línur, sem nemendur geta fylgt og taka þær tillit til þeirra krafna sem mismunandi háskólanám gerir kröfur um. 

Flestir áfangar í nýrri námskrá eru 5 nýjar einingar eða svokallaðar feiningar. Feiningar = framhaldsskólaeiningar. Hér eftir verður aðeins talað um einingar.

Kjarni stúdentsbrautar (fjöldi eininga í hverju fagi á tilteknu þrepi):

 

1. þrep

 2. þrep

3. þrep 

Athugasemd
Íslenska   10 10  
Stærðfræði   10*    
Enska   10    
STÆ/ENS   5**    
ERGÓ 10      
Danska   10    
Íþróttir 3 5    
FRA/SPÆ/ÞÝS 15     Val um þriðja mál.
Raungr. (val um áf.)   5   Val um ákv. áfanga
Félagsgr. (val um áf.)     Val um ákv. áfanga
Bragi (umsjónaráfangi) 3      
Samtals: 31 60 10  

Kjarni samtals: 101 eining

Auk kjarna hafa nemendur val um 99 einingar. Til að ljúka stúdentsprófi þarf þó að uppfylla eftirfarandi fjölda feininga á hverju þrepi.

Hlutfall eininga á þrepi:
1. þrep 34-66 ein
2. þrep 67-100 ein
3. þrep 34-67 ein
samtals 200 ein

Athugið að þó má taka fleiri einingar á hærra þrepi á kostnað fjölda eininga á lægra þrepi.

Nemendur á Stúdentsbraut - bóknám geta valið línur. Athugið að það er þó ekki forsenda þess að ljúka stúdentsprófi.

Mikilvægt er að nemendur hafi eftirfarandi í huga við val:

Til að ljúka stúdentsprófi þarf að ljúka að lágmarki 67 fein á 2. þrepi og 34 fein á 3. þrepi. Þó þarf að ljúka að lágmarki 134 fein. samtals á 2. og 3. þrepi. Lágmarksfjöldi ein til að ljúka stúdentsprófi er 200 ein.

 

 *Athugið að STÆR2AR05 og STÆR2RU05 telja ekki með sem áfangar í kjarna. Þeir eru undanfarar fyrir kjarnaáfanga. Því þurfa nemendur sem taka þessa áfanga að ljúka 15 einingum á öðru þrepi í stærðfræði.  Nemendur þurfa að velja a.m.k. tvo af eftirfarandi áföngum: STÆR2AF05, STÆR2HV05, STÆR2TT05, STÆR2TL05, STÆR2VF05.

** Nemendur velja a.m.k. einn kjarnaáfanga aukalega í ensku eða stærðfræði.  STÆR2AR05 og STÆR2RU05 telja ekki með sem áfangar í kjarna.

 

 Niðurröðun áfanga í kjarna: 

 
Kjarni á Stúdentsbraut
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
skólabragur BRAG1SA01      
  BRAG1SB01      
  BRAG1SC01      
lífsleikni ERGÓ1AA05*    
  ERGÓ1BB05*    
danska   DANS2FL05    
    DANS2LM05    
heilsa, lífsstíll ÍÞRÓ1ÞH03      
    ÍÞRÓ2ÞL03    
íslenska     ÍSLE3HR05  
  16 13 5 34
BUNDIÐ PAKKAVAL - nemendur velja eitt þriðja mál samtals 15 fein  
Franska
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
franska FRAN1AA05      
  FRAN1BB05      
  FRAN1CC05      
Spænska
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
spænska SPÆN1AA05      
  SPÆN1BB05      
  SPÆN1CC05      
Þýska
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
þýska ÞÝSK1AA05      
  ÞÝSK1BB05      
  ÞÝSK1CC05      
  15     15
BUNDIÐ ÁFANGAVAL         
Nem. velja 10 fein. af 2. þrepi og 5.fein. af 3. þrepi
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
íslenska   ÍSLE2AÞ05 ÍSLE3KO05  
    ÍSLE2BB05 ÍSLE3LX05  
    ÍSLE2BÞ05 ÍSLE3MU05  
    ÍSLE2OS05 ÍSLE3NB05  
    ÍSLE2UT05 ÍSLE3RS05  
    ÍSLE2VÍ05 ÍSLE3ÞS05  
    ÍSLE2YL05 ÍSLE3NJ05  
    10 5 15
Nem. velja 10 fein. af 2. þrepi (þar af annað hvort  AF eða VF)
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
stærðfræði   STÆR2AF05    
    STÆR2VF05    
    STÆR2HV05    
    STÆR2TL05    
    STÆR2ÞT05    
    10   10
Nem. velja 10 fein. af 2. þrepi
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
enska   ENSK2HB05    
    ENSK2HC05    
    ENSK2OL05    
    ENSK2OR05    
    10   10
Nem. velja að auki 5 fein. úr ensku eða stærðfræði
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
enska   ENSK2FO05 ENSK3FO05  
    ENSK2YL05 ENSK3YL05  
    ENSK2ER05 ENSK3ÞA05  
      ENSK3ÞB05  
      ENSK3ÞC05  
stærðfræði   STÆR2HV05 STÆR3FD05
    STÆR2TL05 STÆR3TL05  
    STÆR2ÞT05    
        5
Nem. velja 5. fein. úr náttúrugreinum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
landafræði   LAND2EL05    
raungreinar   RAUN2LÍ06    
    RAUN2EE05    
    RAUN2JA05    
    LÍFF2LN05    
    JARÐ2JÍ05    
    EFNA2AA05    
umhverfisfræði   UMHV2UM05    
        5
Nem. velja 5. fein. úr félagsgreinum
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
félagsfræði   FÉLA2BY05    
hagfræði   HAGF2HA05    
heimspeki   HEIM2BY05    
saga   SAGA2YA05    
sálfræði   SÁLF2IN05    
uppeldisfræði   UPPE2UM05    
        5
Nem. velja 2 fein.
Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3 fein.
íþróttir   ÍÞRÓ2AL02  ÍÞRÓ3JF02  
    ÍÞRÓ2BA02    
    ÍÞRÓ2BL02    
    ÍÞRÓ2JÓ02    
    ÍÞRÓ2KK02    
    ÍÞRÓ2KN02    
    ÍÞRÓ2NF02    
    ÍÞRÓ2ÚF02    
    2   2
  SAMTALS KJARNI BRAUTAR 101

*Ef nemendur missa af  ERGÓ1AA05 þurfa þeir félagsgreinaráfanga í staðinn, ef þeir missa af ERGÓ1BB05 þurfa þeir raungreinaráfanga í staðinn.

Síðast uppfært 18. febrúar 2021