Sjúkraliðabraut (SJ)
Sjúkraliðabraut 204 - 214 einingar með námslok á 3. hæfniþrepi. Náminu er ætlað að búa nemendur undir krefjandi störf við hjúkrun, endurhæfingu og forvarnir bæði á heilbrigðisstofnunum og á heimilum fólks þar sem reynir mikið á samskiptafærni og siðferðisvitund. Í náminu er rík áhersla lögð á samvinnu við starfsfólk og stjórnendur í heilbrigðisþjónustu. Sjúkraliðanám getur verið góður grunnur fyrir frekara nám í heilbrigðisvísindum. Að lokinni brautskráningu frá skóla getur nemandi sótt um löggildingu starfsheitis til Embættis landlæknis og öðlast þá réttindi til að starfa sem sjúkraliði á Íslandi. Starfsheitið sjúkraliði er lögverndað.
Athugið: Til að nemandi getið hafið verknám á sjúkrastofnun eða hjúkrunarheimili, þarf hann að hafa náð 18 ára aldri. Miðað er við fæðingardag nemanda.
Meðalnámstími 6 annir í skóla, auk 4 mán. starfsþjálfunar.
Röðun í byrjunaráfanga í kjarnagreinum (ensku, íslensku og stærðfræði) og dönsku tekur mið af hæfnieinkunn úr grunnskóla. Nánari leiðbeiningar um inntökuskilyrði og röðun í kjarnaáfanga.
| Faggreinar brautar | ||||
| Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
| heilbrigðisfræði | HBFR1HH05 | 5 | ||
| hjúkrun - grunnur, verkleg | HJVG1VG05 | 5 | ||
| hjúkrun - grunnur | HJÚK1AG05 | HJÚK2HM05 | HJÚK3FG05 | |
| HJÚK2TV05 | HJÚK3ÖH05 | |||
| HJÚK3LO03 | 28 | |||
| líkamsbeiting | LÍBE1HB01 | 1 | ||
| líffæra- og lífeðlisfræði | LÍOL2IL05 | |||
| LÍOL2SS05 | 10 | |||
| líffræði | LÍFF2EL05 | 5 | ||
| lyfjafræði | LYFJ2LS05 | 5 | ||
| næringarfræði | NÆRI2AA05 | 5 | ||
| samskipti | SASK2SS05 | 5 | ||
| sálfræði | SÁLF2IN05 | SÁLF3ÞS05 | 10 | |
| siðfræði | SIÐF2SF05 | 5 | ||
| sjúkdómafræði | SJÚK2MS05 | |||
| SJÚK2GH05 | 10 | |||
| skyndihjálp | SKYN2HJ01 | 1 | ||
| starfsþjálfun sjúkraliðanema | STAF3ÞJ27 | 27 | ||
| sýklafræði | SÝKL2SS05 | 5 | ||
| upplýsingatækni, sjúkraskrár | TÖLN1GR05 | 5 | ||
| verknám | VINN2LS08 | VINN3GH08 | ||
| VINN3ÖH08 | 24 | |||
| 21 | 74 | 61 | 156 | |
| Almennar greinar | ||||
| Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
| danska | DANS2FJ05 | 5 | ||
| enska | ENSK2OR05* | 5 | ||
| félagsfræði | FÉLA1SA05** | 5 | ||
| íslenska | ÍSLE2BV05 | |||
| ÍSLE2OS05 | 10 | |||
| íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | 6 | |
| skólabragur | BRAG1SA01 | |||
| BRAG1SB01 | 2 | |||
| umhverfisfræði | UMHV1SU05* | 5 | ||
| 15 | 23 | 38 | ||
| *Hæfnieinkunn C, C+ 10 ein.:STÆR1AJ05, STÆR2RU05. Hæfnieinkunn B, B+ 5 ein: STÆR2AR05 | ||||
| Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
| stærðfræði | STÆR1AJ05 | STÆR2RU05 | ||
| STÆR2AR05 | ||||
| 0-5 | 5 | 5-10 | ||
| * Hæfnieinkunn B 10 ein: ENSK2HB05, ENSK2HC05. Hæfnieinkunn B+, A 5 ein: ENSK2OL05 | ||||
| Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | einingar |
| enska | ENSK2HB05 | |||
| ENSK2HC05 | ||||
| ENSK2OL05 | ||||
| 5-10 | 5-10 | |||
| SAMTALS KJARNI BRAUTAR | 204 - 214 | |||
Faggreinar brautar eru í samræmi við staðfesta námsbrautalýsingu
**Missi nemendur af félagsfræði og umhverfisfræði á fyrsta þrepi taka þeir aðra áfanga í félags- og náttúrufræðigreinum í staðinn.
Röðun faggreina eftir önnum
| Grein | 1. önn -haust | 2. önn - vor | sumar | 3. önn - haust | 4. önn - vor | sumar |
| hjúkrun, grunnur verklegt | HJVG1VG05 | |||||
| hjúkrun - grunnur | HJÚK1AG05 | HJÚK3ÖH05 | HJÚK3FG05 HJÚK3LO03 |
|||
| heilbrigðisfræði | HBFR1HH05 | |||||
| líkamsbeiting | LÍBE1HB01 | |||||
| líffæra- og lífeðlisfræði | LÍOL2SS05 | LÍOL2IL05 | ||||
| líffræði | LÍFF2EL05 | |||||
| lyfjafræði | LYFJ2LS05 | |||||
| næringarfræði | NÆRI2AA05 | |||||
| samskipti | SASK2SS05 | |||||
| sálfræði | SÁLF2IN05 | SÁLF3ÞS05 | ||||
| siðfræði | SIÐF2SF05 | |||||
| sjúkdómafræði | SJÚK2MS05 | SJÚK2GH05 | ||||
| starfsþjálfun sjúkl. | STAF3ÞJ27 | STAF3?? | ||||
| sýklafræði | SÝKL2SS05 | |
||||
| upplýsingatækni | TÖLN1GR05 | |||||
| verknám | VINN3ÖH08 | VINN3GH08 |
Eldri braut
| Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | Þrep 4 | fein. |
| Danska | DANS2FL05 | 5 | |||
| Enska |
ENSK2OL05 ENSK2OR05 |
+5 FEIN ENSKA | 15 | ||
| Félagsvísindi | FÉLA2BY05 | 5 | |||
| Heilbrigðisfræði | HBFR1HH05 | 5 | |||
| Hjúkrun, grunnur, verkleg | HJVG1VG05 | 5 | |||
| Hjúkrun, grunnur | HJÚK1AG05 |
HJÚK2HM05 HJÚK2TV05 |
HJÚK33FG05 HJÚK3LO03 HJÚK3ÖH05 |
28 | |
| Lyfjafræði | LYFJ2LS05 | 5 | |||
| Líkamsbeiting | LÍBE1HB01 | 1 | |||
| Lífsleikni | ERGÓ1AA05/ ERGÓ1BB05 |
5 | |||
| Líffæra og lífeðlisfræði |
LÍOL2IL05 LÍOL2SS05 |
10 | |||
| Næringafræði | NÆRI2AA05 | 5 | |||
| Raungreinar |
RAUN2LÍ05 (RVLÍ2LA05)
|
5 | |||
| Samskipti | SAMS1SS05 | 5 | |||
| Siðfræði | SIÐF1SF05 | 5 | |||
| Sjúkdómafræði |
SJÚK2GH05 SJÚK2MS05 |
10 | |||
| Skyndihjálp | SKYN1HJ01 | 1 | |||
| Starfsþjálfun sjúkraliðanema | STAF3ÞJ27 | 27 | |||
| Stærðfræði | STÆR1AJ05` | 5 | |||
| Sálfræði | SÁLF2IN05 | SÁLF3ÞS05 | 10 | ||
| Sýklafræði | SÝKL2SS05 | 5 | |||
| Upplýsingatækni, sjúkraskrár | TÖLN1GR05 | 5 | |||
| Verknám | VINN2SL08 |
VINN3GH08 VINN3ÖH08 |
24 | ||
| Íslenska |
ÍSLE2OS05 (EÐA SAMB.) +5 fein |
|
10 | ||
| Íþróttir | ÍÞRÓ1ÞH03 | ÍÞRÓ2ÞL03 | 6 |







