Fréttir

Pallborðsumræður og skuggakosningar

Pallorðsumræður vegna komandi alþingiskosninga fóru fram í sal FSu mánudaginn 16. október. Fullur salur af nemendum fylgdist með umræðum í sal, en þar kynntu fulltrúar framboða í Suðurkjördæmi helstu stefnumál sín.
Lesa meira

Allir upp með hjálmana

Nú hefur verið sett um geymsla fyrir hjálma í Hamri fyrir nemendur í húsasmíði. Hjálmunum hefur verið haganlega fyrirkomið þar sem nemendur geta gripið til þeirra fljótt og örugglega.
Lesa meira

Haustfrí

Haustfrí er í skólanum fimmtudaginn 12. október og föstudaginn 13. október. Skrifstofa skólans verður lokuð.
Lesa meira

Nemendur skoða Írafoss-og Ljósafossstöðvar

Nemendur í náttúrufræðiáfanga á starfsbraut heimsóttu Írafossstöð og kynntu sér starfsemi hennar. Vel var tekið á móti hópnum og fengu nemendur góða kynningu á starfsemi stöðvarinnar hjá Jóhanni Bjarnasyni stöðvarstjóra.
Lesa meira

Snoðun, hlaupahjólsáskorun og kallinn í kassanum á góðgerðarviku

Í liðinni viku var líf og fjör í skólanum, en þá fór fram góðgerðarvika NFSu. Í þessari viku gafst nemendum tækifæri á að skora á hvorn annan og aðrir nemendur gátu síðan sett peninga undir sömu áskorun. Nú er FSu sérlegur styrktaraðili SOS barnaþorpsins Jos í Nígeríu og renna öll framlög beint til uppbyggingar þorpsins.
Lesa meira

Áfangamessa - fjölbreytni í fyrirrúmi

Í vikunni var haldin svokölluð "áfangamessa". Þar kynntu kennarar námsgreinar á áfanga sem verða í boði á næstu önn og þannig geta nemendur betur áttað sig á því fjölbreytta námsvali sem er í boði við skólann. Valdagur er 18. október.
Lesa meira

Rokksmiðja í FSu

À haustönn hefur verid bođiđ uppà samspilsàfanga vid FSu eða Rokksmiðju eins og það er kallað. Í smiðjunni æfa þrjàr hljòmsveitir af kappi í hverri viku. Þarna er á ferðinni afar efnilegt tònlistarfòlk sem à framtìdina fyrir sèr. Kennari er Örlygur Atli Guðmundsson.
Lesa meira

Námskeið í upprúlli, túberingu og úrgreiðslu

Á dögunum mættu nemendur á sjúkraliðabraut í hárdeildina á örnámskeið í hárgreiðslu
Lesa meira

Eldmóður og markmiðssetning

Starfsfólk FSu hugaði að eldmóði, markmiðssetningu, forgangsröðun í lífinu og jákvæðu viðmóti á stuttu námskeiði sem haldið var í vikunni. Valdimar Svavarsson, ráðgjafi og fyrirlesari sá um námskeiðið sem haldið var á vegum fagráðs FSu.
Lesa meira

Lýðræði og seigla

FSu er þátttakandi í evrópsku samstarfsverkefni í gegnum áætlun sem nefnist Erasmus +. Í vikunni sem leið voru 24 kennarar í heimsókn hjá okkur í tengslum við verkefnið, Lýðræði og seigla (Democratic European schools for success – DESS). Kennararnir komu frá samstarfslöndunum fimm: Rúmeníu, Búlgaríu, Þýskalandi, Spáni og Portúgal.
Lesa meira