Fréttir

Eineltiskönnun

Könnun á einelti - Olweus Allir nemendur mæti í umsjón miðvikudaginn 23. nóv., annað hvort kl. 11:05 eða 11:45 og taki þátt í könnun á einelti í FSu. Leyniorð fást hjá umsjónarkennurunum Hér á að svara
Lesa meira

Jólatónleikar teknir upp

Í gærkvöld (mánudagskvöld) æfði Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands í fyrsta sinn með hljómsveit og sólistum í sal skólans. Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta af tækjabúnaðinum sem notaður verður til að ná sem bestu hljóð...
Lesa meira

Jólatónleikar

Hægt er að nálgast miða á tónleikana á skrifstofu skólans. Eftirfarandi myndband var tekið á æfingu nýlega.
Lesa meira

Fjórir hlutu viðurkenningu á degi íslenskrar tungu

Íslenskudeild og bókasafn FSu gengust fyrir samkeppni meðal nemenda skólans í skapandi skrifum þar sem þeir voru hvattir til að skrifa ljóð, örsögu, fullyrðingu eða stutta hugleiðingu um lífið og tilveruna. Skyldu úrslit verða k...
Lesa meira

Ljóðasamkeppni - sigurljóð

„Ég nenni ekki að lesa lengur” Niðurstöður dómnefndar í ljóðasamkeppni íslenskudeildar og bókasafns FSu Dómnefnd skipuðu: Kristín Þórarinsdóttir, Kolbrún Lilja Kolbeinsdóttir og  Örlygur Karlsson.   LISTIN FAGRA   Vi...
Lesa meira

Kynning á brunavörnum

Nemendur í áfanganum Framkvæmdir og vinnuvernd sem hluti af námi í grunnnámi bygginga- og mannvirkjagreina heimsóttu í vikunni Brunavarnir Árnessýslu þar sem þeir fengu stutt fræðsluerindi um starfsemina þar og brunavarnir almennt...
Lesa meira

Fleiri hjóla í skólann

Kennarar sem ganga daglega milli Iðu og Odda hafa tekið eftir því að stórlega hefur fjölgað í hópi þeirra sem koma hjólandi í skólann. Á þetta bæði við um nemendur og kennara og má því segja að þetta sé jákvæð þróun o...
Lesa meira

Óvissuferð

Nemendur í íþróttaakademíum skólans fóru saman í óvissuferð í liðinni viku. Akademíunum var skipt í þemahópa þvert á íþróttagreinar og mátti sjá klappstýrur, sjóræningja, kúreka, ofurhetjur og fleiri stíga upp í rútu ...
Lesa meira

Sýnir verk í Listasafni Íslands

Tanja Rún Jónsdóttir nemandi á fjórða ári á náttúrufræðibraut í Fsu var valin sem einn af sextíu þátttakendum í teiknisamkeppni Listasafns Reykjavíkur. Tanja hefur lagt stund á sjónlistir og myndlist í FSu meðfram öðru nám...
Lesa meira