Fréttir

Fundur með forsjáraðilum nýnema

Kynning fyrir forráðaaðila nýnema 2019 Þriðjudaginn 3. september 2019 kl. 19:00-20:30 Staðsetning salur/stofa 106
Lesa meira

Eins manns rusl er annars fjársjóður

Í sumar var tilkynnt um úrslit keppninnar Úrgangur í auðlind, sem haldin var á vegum Umhverfis Suðurland í samstarfi við hátíðina „Blóm í bæ“ í Hveragerði og Listasafn Árnesinga. Nemandi í FSu, Sigrún Ó. Sigurðardóttir hlaut viðurkenningu fyrir verk sín „Unnið úr afgöngum“ en þau urðu til í endurvinnluáfanga í myndlist við skólann.
Lesa meira

Nýjar skólasóknarreglur taka gildi frá og með haustönn 2019.

Nýjar skólasóknarreglur taka gildi frá og með haustönn 2019.
Lesa meira