Fréttir

Verðlaun í Músíktilraunum

Úrslitakvöld Músíktilrauna fór fram laugardaginn 27. mars. Okkar menn, The Assassin of a Beautiful Brunette, voru valdir Hljómsveit fólksins í símakosningu og hlutu þriðja sætið í vali dómnefndar. Skúli trommari var auk þess val...
Lesa meira

FSu í forritunarkeppni

Hin árlega Forritunarkeppni framhaldsskólanna var haldin 27. mars í nýjum húsakynnum HR í Nauthólsvík. Alls tóku 5 lið þátt í Alpha deild, 7 í Beta deilld og 16 í Delta deild. Forritunarkeppnin er keppni fyrir alla nemendur í framh...
Lesa meira

Sjónlist með sýningar

Að undanförnu hafa nemendur í Sjónlist 203 sett upp sýningar á eigin verkum í skólanum og þrír þeirra hafa sett upp sýningu í ungmennahúsinu í Pakkhúsinu. Í tengslum við þetta starf fór Lísa myndlistarkennari með sjónlista...
Lesa meira

Arnþór keppti á Íslandsmóti

Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram í Smáralindinni 18. og 19. mars. Er þetta í fimmta sinn sem slíkt mót er haldið. Keppt var í 15 iðngreinum auk sýninga svo nánast öll Smáralindin var undirlög. Sem dæmi um greinar má nef...
Lesa meira

Úrslit í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Miðvikudaginn 24. mars síðastliðinn fór fram verðlaunaafhending í Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Suðurlandi. Keppnin sjálf fór fram miðvikudaginn 10. mars í FSu og var keppt í þremur aldursflokkum. Fimmtíu og sjö nemendur...
Lesa meira

Nemar í heimsókn

Tveir þroskaþjálfanemar hafa heimsótt skólann síðastliðnar tvær vikur. Nemarnir hafa kynnt sér starfsemi starfsbrautarinnar í FSu og tekið þátt í starfi hennar. Þau heita Sigurlaug K. Unnsteinsdóttir sem er á öðru ári í ná...
Lesa meira

Umferðarfræðsla í LKN

Fimmtudaginn 18. mars var umferðarfræðsla í lífsleikni. Þóra Magnea Magnúsdóttir frá Umferðarstofu var þar á ferð með nýtt fræðslu- og forvarnaefni sem Umferðarstofa hefur útbúið til notkunar í skólum landsins. Þessu efn...
Lesa meira

Frumsýning tókst vel

Söngleikur NFSu, Grís Horror, var frumsýndur 19. mars sl. Frumsýningin vakti mikla lukku og hefur söngleikurinn hlotið gott umtal. Því miður féllu laugardags- og sunnudagssýningarnar niður vegna óviðráðanlegra ástæðna en sýni...
Lesa meira

Lið í forritunarkeppnina

Forritunarkeppni framhaldsskólanna fer fram 26.-27. mars nk. Eitt og hálft lið úr FSu fer í keppnina að þessu sinni. Annars vegar er lið Gísla Jóhannesar, Þorsteins Vigfússonar og Svans Þórs Sigurðssonar og hins vegar lið Þórunna...
Lesa meira

Hátíð franskrar tungu

Dagana 18.-24. mars er haldin alþjóðleg hátíð franskrar tungu og er megin tilgangurinn með slíkri viku að minna á að franska er móðurmál um 200 milljóna manna um heim allan. Hér á landi er ýmislegt á döfinni í tilefni þessara...
Lesa meira