Fréttir
Vel heppnaðir útgáfutónleikar kórs FSu
05.05.2025
Kór Fjölbrautaskólans hélt útgáfutónleika í Skálholti sunnudaginn 4. maí. Þau fluttu þrjú lög sem kórinn gaf út á streymisveitum sama dag auk annarra laga. Kórinn gaf einnig út þrjú önnur lög sem tekin voru upp árið 2010.
Lesa meira
Sumri fagnað í Garðyrkjuskólanum
05.05.2025
Sumardagurinn fyrsti var haldinn hátíðlegur í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi að vanda með opnu húsi. Fjöldi gesta lagði leið sína í skólann í einmuna veðurblíðu og naut þess sem þar bar fyrir augu.
Lesa meira