Fréttir
Sumarlokun FSu
24.06.2025
Skólinn er lokaður frá og með 24. júní til 5. ágúst vegna sumarfría. Skrifstofan opnar miðvikudaginn 6. ágúst kl. 9. Gleðilegt sumar!
Lesa meira
Metfjöldi skráður í FSu næsta haust
23.06.2025
Skólinn hefur lokið innritun nýnema og haust verður metfjöldi í skólanum, rúmlega 1200 nemendur.
Lesa meira
GLAÐIR HÚSASMÍÐASVEINAR
23.06.2025
Þann 12. júní síðastliðinn afhentu tilvonandi SVEINAR afrakstur sinn í húsasmíði við FSu sem að þessu sinni var valmaþak ásamt því að brýna valin verkfæri og taka tveggja tíma bóklegt próf. Þriggja daga törn lokið og fjögurra ára iðnámi og luku fimmtán heiðursmenn áfanganum að þessu sinni.
Lesa meira
SJÚKRALIÐAR OG SORGARVIÐBRÖGÐ
10.06.2025
Þrettánda maí síðastliðinn fór vaskur hópur nemenda af sjúkraliðabraut skólans gangandi og í góðum gír að hitta Guðbjörgu Arnardóttur sóknarprest í Selfosskirkju til að fræðast um sorg og sorgarviðbrögð. En fagleg nálgun og persónuleg nánd er afar mikilvæg á þessu viðkvæma tímabili í lífi hvers einstaklings.
Lesa meira
GRÆNFÁNINN Í ÞRIÐJA SINN
03.06.2025
Grænfáninn er verkefni sem hefur það hlutverk að leiða skóla í faglegri og árangursríkri vinnu með sjálfbærni í víðum skilningi. Er það gert í tengslum við áherslur aðalnámskrár og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.
Lesa meira