Fréttir

Styttist í Bítlatónleika!

Nú eru einungis tvær vikur í Bítlatónleika Kórs Fjölbrautaskóla Suðurlands sem verða haldnir sunnudaginn 13. maí klukkan 20:00 í íþróttahúsinu Iðu. Kórinn, undir styrkri handleiðslu Stefáns Þorleifssonar, hefur nýtt síðustu...
Lesa meira

Myndlistasýning

Nemendur i SJL 203 settu nýlega upp sýningar á verkum sínum úr áfanganum á 3. hæð skólans. Nemendur völdu eina mynd eða fleiri, hengdu upp í skólanum eða settu á netið. Þeir gerðu líka auglýsingar til að vekja athygli á sý...
Lesa meira

Vel heppnuð málstofa

Nemendur á sjúkraliðabraut héldu nýverið málstofu þar sem þeir kynntu verkefni sín. Um 40 manns komu og hlýddu á verkefnin sem voru 16 talsins og fjölluðu um verkefni tengd heilbrigði og sjúkdómum. Meðal annars voru flutt  erind...
Lesa meira

Nýtt nemendaráð

Nýtt nemendaráð var kosið í gær, 25.apríl, og úrslit tilkynnt á kvöldvöku samdægurs.Ráðið verður þannig skipað: formaður er Markús Árni Vernharðsson,  ritari Sara Árnadóttir, gjaldkeri Gísli þór Axelsson, formaður sk...
Lesa meira

Leikur og skapandi skrif!

Nemendur í skapandi skrifum ÍSL653 og nemendur í leiklist, LEK103, taka höndum saman í skemmtilegu verkefni með leiksýningunni Fólk og önnur fyrirbæri sem sýnd verður í skólanum þriðjudaginn 24. apríl kl. 20. Þar munu nemendur í...
Lesa meira

Málstofa sjúkraliðabrautar

Miðvikudaginn 25.apríl 2012 munu útskriftanemar af sjúkraliðabraut skólans kynna lokaverkefni sín. Um er að ræða 16 verkefni um hin ýmsu efni sem tengjast sjúkraliðanáminu. Málstofan hefst kl. 13.00 í stofu 3  í Iðu, íþrótt...
Lesa meira

Lagakeppni FSu 2012

Lagakeppni  Fsu fór fram í byrjun marsmánaðar og voru úrslitin kynnt rétt fyrir páska. Sjö nemendur sendu inn ellefu lög í keppnina. Dómnefnd var skipuð einvalaliði og í henni sátu: Ólafur Þórarinsson (Labbi) laga&textahöfundur...
Lesa meira

Allir að kjósa FSu!

Um þessar mundir standa yfir undanúrslit í Söngkeppni framhaldsskólanna, en að þessu sinni verður kosið á milli myndabanda frá skólunum 32 sem taka þátt, en 12 skólar komast í úrslitakeppnina sjálfa sem sýnd verður í beinni ú...
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjafar frá 7 löndum í heimsókn

Þann 28.mars kom hópur náms-og starfsráðgjafa á vegum Akademia í heimsókn í FSu. Akademia er mannaskiptaverkefni liðlega 20 landa sem fjármagnað er með styrkjum frá Leonardó da Vinci áætlun Evrópusambandsins. Markmiðið er að ...
Lesa meira

Bítlatónleikar

Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands mun standa fyrir bítlatónleikum í Iðu á Selfossi þann 13. maí kl. 20:00. Kórinn, ásamt Gunnari Ólafssyni og Ólafi Þórarinssyni, munu syngja nokkur af bestu lögum Bítlanna. Þeim til aðstoðar ve...
Lesa meira