Fréttir

Þrískólafundur

Fjölbrautaskóli Suðurlands tekur þátt í svokölluðu þrískólasamstarfi með Fjölbrautaskólanum á Suðurnesjum og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Samstarfið felur í sér samráð bæði milli stjórnenda og starfsfólks skólanna þr...
Lesa meira

Fáðu já!

Stuttmyndin Fáðu Já, mynd um mörkin milli ofbeldis og kynlífs var sýnd í skólanum í gær í 2. tíma. Kennarar sýndu myndina í kennslustund og stýrðu umræðum um hana.  Nemendur virtust almennt vera ánægðir með myndina og sköpu...
Lesa meira

Hönnunarsamkeppni um verknámshús

Nýverið var undirritaður samningur um hönnunarsamkeppni vegna stækkunar á verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Um er að ræða 1.630 m2 viðbyggingu við núverandi verknámsaðstöðu skólans sem er 1.230 m2 og því um að ...
Lesa meira

Skáld í heimsókn

Steinunn Sigurðardóttir skáld heiðraði íslenskunemendur með nærveru sinni á haustdögum. Dagskráin hófst á því að nokkrir nemendur fluttu ljóð eftir Steinunni með stakri prýði. Síðan tók Steinunn við og spjallaði vítt og ...
Lesa meira

Notendagrunnur Innu verður samkeyrður við FSu kerfin í nótt

Notendagrunnur Innu verður samkeyrður við FSu kerfin á miðnætti í nótt, aðfaranótt mánudagsins 21. janúar. Það er til að sækja breytingar á lykilorðum sem notendur hafa fært inn frá því Inna var uppfærð og endurræst síðd...
Lesa meira

Bilun í afgreiðslu lykilorða frá Innu

Bilun er komin upp í afgreiðslu lykilorða frá Innu sem lýsir sér í því að upp koma dæmi um að röng lykilorð séu afgreidd. Til dæmis hafa nemendur í fjarnámi fengið lykilorð úr öðrum skóla inn á FSu kerfin. Slökkt hefur ve...
Lesa meira

Góð byrjun í Gettu betur

Lið FSu byrjar á fleygiferð í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur, en liðið sigraði lið Menntaskólans við Sund 23- 12 í gær. FSu menn halda ótrauðir áfram og mæta liði Kvennaskólans í Reykjavík í kvöld, þriðjudag...
Lesa meira

Gettu betur hefst

Spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu hófst í vikunni á Rás tvö. Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands æfir nú af kappi fyrir sína fyrstu viðureign sem verður í beinni útsendingu á mánudaginn 14. janúar kl. 19.30 Liðið mætir þá...
Lesa meira

Breytingar á lykilorðareglum Innu

Advania hefur kynnt nýjar reglur sem gilda um lykilorð í Innu. Þær eru þannig að alltaf er útbúið nýtt tímabundið lykilorð þegar notandi velur að sækja lykilorð. Þetta tímabundna lykilorð hefur 15 mín. gildistíma og þarf ...
Lesa meira

Vorönn hefst

Nú eru stundatöflur vegna vorannar 2013 aðgengilegar í Innu fyrir þá sem greitt hafa skólagjöldin. Stundatöflur ásamt bókalistum verða afhentar mánudaginn 7. janúar kl. 9:00. Bóksalan verður opin þann dag. Þann 7. janúar kl. 9...
Lesa meira