Fréttir

Ferð Í Hellisheiðarvirkjun

Við fórum saman úr áfanganum RVEE2AX05 (raunvísindi, eðlis- og efnafræði) að skoða Hellisheiðarvirkjun í september. Þegar við komum tók leiðsögumaður &a...
Lesa meira

Hönnun og listir

Að hanna og búa til föt og nytjahluti; "learning by doing" er mottóið í Hönnunardeild FSu þessa önnina - sýningargripir byrja að taka á sig form í verklegu áfön...
Lesa meira

FSu í 8 liða úrslit

FSu er komið í 8 liða úrslit í Lengjubikarnum. Með því að vinna Breiðablik í gær, sunnudag, tryggði liðið sér sigur í sínum riðli keppninnar og...
Lesa meira

Haldið fast um bikarinn

Laugardaginn 27. september var haldin árleg keppni á milli Hyskis Höskuldar og Tapsárra  Flóamanna,  bridgesveitar starfsmanna í FSu.  Keppnin var sú 54 í röðinni en kep...
Lesa meira

FSu sigraði Keflavík

Körfuknattleikslið FSu hóf veturinn með krafti og sigraði sterkt lið Keflavíkur með 112 stigum gegn 81. Nánari umfjöllun um leikinn má finna á heimasíðu FSu-karfa. Lið...
Lesa meira

Fyrsti heimaleikur hjá FSu - karfa

FSu leikur fyrsta heimaleikinn á keppnistímabilinu annað kvöld, þriðjudaginn 22. september kl. 19:15. Eins og allir vita vann FSu-liðið sl. vor úrslitarimmu í 1. deild karla um sæti &iac...
Lesa meira

Festur og fjallganga

Miðvikudaginn 9. september fór hópur nemenda í áfanganum ÍÞRÓ3JF02 í leiðangur.  Ætlunin var að ganga frá Skógum, yfir Fimmvörðuháls og &ia...
Lesa meira

Nýnemaferð

Í liðinni viku var farið í nýnemaferð. Ferðin tókst afar vel, en skipulag hennar var alfarið á höndum mentorahóps FSu. Nokkur breyting hefur orðið á námsskr&a...
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir forráðamenn og foreldra nýnema

Þriðjudaginn 15. september, verður haldinn kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema. Fundurinn hefst kl.20 í sal skólans. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1.    ...
Lesa meira

Verkefni um þróun mannsins

Nemendur í áfanganum FÉLA3MÞ05 (mannfræði og félagsfræði þróunarlanda) fengu það verkefni að kynna sér þróun mannsins frá frumstæð...
Lesa meira