Fréttir

SAMSÝNING FRAMHALDSSKÓLANNA ENDURVAKIN

Samsýning framhaldsskólanna var opnuð með pompi og prakt föstudaginn 28. nóvember síðastliðinn en sýningin hafði legið niðri um nokkurra ára skeið. Það er Menntavísindasvið Háskóla Íslands sem stendur að sýningunni sem nú er haldin í húsnæði Hótel Sögu við Hagatorg sem er nýtt húsnæði menntavísindasviðs HÍ.
Lesa meira