Fréttir

Herkúles vann!

Lið Herkúlesar sigraði hið árvissa Flóafár sem fór fram fyrr í dag. Í Flóafári keppa lið undir stjórn nemenda í þrautum sem starfsmenn skólans útbúa. Keppt er um stig fyrir þrautarlausnir og að klára á góðum tíma. Skólin...
Lesa meira

Kátir dagar

Í dag miðvikudag hefjast Kátir dagar í FSu. Þá er hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendum gefst tækifæri til að kynna sér allskyns fróðleg og spennandi verkefni, þrautir og fyrirlestra. Þau velja sér viðfangsefni en það ...
Lesa meira

Ljósmyndamaraþon

Á kátum dögum verður ljósmyndamaraþon haldið í FSu.  Viðfangsefnið að þessu sinni er sjálfbært samfélag og á hver þátttakandi að skila 4 myndum þar sem er horft til þeirra þriggja grunnþátta sjálfbærni. Í  fy...
Lesa meira

FSu mætir MA í Morfís

Ræðulið FSu mætir liði Menntaskólans á Akureyri í átta liða úrslitum Morfís næstkomandi mánudag, 24. febrúar. Keppnin fer að þessu sinni fram á heimavelli FSu og hefst kl.18 í sal skólans. Lið FSu skipa þær: Esther Hallsdó...
Lesa meira

Hamarshögg og dugnaður

Á útisvæðinu við Hamar er mikið að gerast. Nýtt gestahús er að rísa, smíðað af 12 nemendum á fjórðu önn í húsasmíði...
Lesa meira

Kraftur í körfubolta

Mjög kraftmikið starf er unnið við Körfuboltaakademíu FSu og nemendur leggja mikið á sig til að fá öfluga körfuboltaþjálfun um leið og þeir sækja nám við skólann. Hér má sjá stutt myndband um akademíuna. Þjálfari er Er...
Lesa meira

Endurnýting í listsköpun

Myndlist 163 er nýr valáfangi þar sem lögð er áhersla á endurnýtingu en möguleikar á endurnýtingu í listsköpun og hönnun eru óþrjótandi, b...
Lesa meira

Árshátíð, rómantík og rauð klæði

Rómantíkin var við völd í skólanum í dag og mátti sjá starfsfólk klætt rauðum fötum í tilefni af Valentínusardeginum. Gjörningur sem vakti athygli nemenda, en nemendur hafa einnig verið á rómantískum nótum í vikunni, þar sem...
Lesa meira

Stálrósir í málmsmíði

Hugmyndin með áfanganum MSM173 er að gefa þáttakendum innsýn í málmsmíðar, blikksmíði ,málmsuður, TIG , MAG, logsuðu og pinnasuðu einnig og ekki síst mikilvægi nákvæmni við mælingar, borun og að snitta gengjur. Reynt er a
Lesa meira