Fréttir

ALLTAF ÖFLUG NÁMSRÁÐGJÖF VIÐ FSu

Alla tíð hefur verið lögð mikil rækt við námsráðgjöf í FSu en í henni felst mikill stuðningur við nám nemenda. Þær Agnes Ósk Snorradóttir, Anna Fríða Bjarnadóttir og Bjarney Sif Ægisdóttir gegna þessum störfum af miklum krafti í dagskólanum.
Lesa meira

ALDREI FLEIRI NÝNEMAR Í FSu

Þrátt fyrir veirufaraldur fer skólastarf í FSu vel af stað. Bjart er bæði yfir nemendum og starfsfólki og fjölbreytni og kraftur ríkir í skólastarfinu. Segja má að miðrými skólans í aðalbyggingunni Odda sé vel hannað til að höndla þær ráðstafanir sem grípa þarf til en bæði er þar hátt til lofts og vítt til veggja.
Lesa meira