Fréttir

Okkar Everest

Þriðjudaginn 27. apríl gengu nokkrir nemendur ásamt kennurum á Eyjafjallajökul. Farið var með rútu að Seljavöllum, þaðan sem gengið var á topp jökulsins.
Lesa meira

Dregið í happdrætti FÉLA2FL05 og FÉLA3RS05 til styrktar hjálparsamtökunum Solaris

Dregið var miðvkudaginn 28. apríl í happdrætti sem nemendur og kennarar í áföngunum FÉLA2FL05 og FÉLA3RS05 stóðu fyrir í tilefni vitundardaga í FSu um stöðu flóttafólks í heiminum. Dregnir voru út 9 vinningar á eftirfarandi númer:
Lesa meira

Málstofa sjúkraliðabrautar

Síðasta vetrardag var haldinn málstofa sjúkraliðabrautar. Þar kynntu sjö útskriftarnemendur brautarinnar sín lokaverkefni fyrir gestum og kennara.
Lesa meira

Skemmtilegt verkefni

Í áfanganum lífsleikni á sérnámsbraut er verið að vinna með sjálfsmynd. Eitt verkefnið var að búa tll eiginleikatré.
Lesa meira

Samstarfsverkefni – kynning á málefnum flóttafólks.

Dagana 19. til 26. apríl standa nemendur í áföngunum FÉLA2FL05 og FÉLA3RS05 fyrir kynningu á málefnum flóttafólks og réttindastöðu þeirra. Nemendur áfanganna hafa unnið saman síðustu vikur að veggspjöldum með kynningarefni, tölfræði, staðreyndum og vakningarefni, verið í samstarfi við Solaris og Amnesty.
Lesa meira

Miðbær heimsóttur

Nemendur í inniklæðningu (NNK2HH05) heimsóttu nýverið JÁ verk og skoðuðu byggingar í nýjum miðbæ hér á Selfossi. Þar tóku þeir Guðjón Þórisson og Sævar Sverrisson á móti hópnum og fræddu nemendur um húsin.
Lesa meira

Plokkað og flokkað

Þann 13. apríl fóru nemendur í UMHV1SU05 út að plokka í nágrenni FSu. Nemendur hópuðu sig saman og létu hendur svo sannarlega standa fram úr ermum.
Lesa meira

Tilfærsla Office365 til HÍ og eyðing gagna

Vegna fyrirhugaðrar tilfærslu Office365 aðgangs FSu til Háskóla Íslands verður núverandi Office365 aðgangi nemenda eytt eftir 20. júní.
Lesa meira