Fréttir

Aðgangur að Ordabok.is

Nemendur yngri en 20 ára geta nú fengið frían aðgang heiman frá sér að orðabókum  á vefnum ordabok.is. Tilboð þetta gildir til 15. september nk. Þessar orðab...
Lesa meira

Nordplus frumkvöðlaverkefni

Leitað er að nemendum til að taka þátt í norrænu verkefni sem tengist frumkvöðlastarfi, tækni og sjálfbærni, sérstaklega í ferðamennsku. Þetta er 2 ár...
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema

Þriðjudaginn 30. ágúst. verður haldinn kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema. Fundurinn hefst kl.20 við sal skólans. DAGSKRÁ foreldrakynningar þriðjudaginn 30. ...
Lesa meira

Vinna í nýja Hamri á fullri ferð

Nýtt verkmenntahús er óðum að taka á sig mynd. Trédeildin hefur flutt sína starfsemi í glæsileg verkstæði og hafa nemendur unnið með kennurum við að koma r&ya...
Lesa meira

Nýnemadagur - skóli hefst

Nýtt skólaár er hafið af fullum krafti og á miðvikudag fylltist skólinn af kraftmiklum hópi nýnema sem tóku þátt í nýnemadegi. Á þessum degi m&...
Lesa meira

Strætókort - upplýsingar

Upplýsingar um greiðslufyrirkomulag og umsókn um strætókort. Nemendur sem ætla að nota strætókort í vetur þurfa að greiða fyrir kortið (kr. 90.000) á skrifstofu...
Lesa meira

Stundatöflur og töflubreytingar haustönn 2016

- Miðvikudaginn 17. ágúst kl. 09.00 opnar Inna og nemendur geta skoðað stundatöflur sínar. - Nemendur eru beðnir að athuga sérstaklega vel hvort þeir eru með hæfilegan fjöl...
Lesa meira

Upphaf haustannar 2016

Önnin hefst á nýnemadegi miðvikudaginn 17. ágúst kl.8:30. Dagurinn er aðallega ætlaður nýnemum, en aðrir nemendur, sem aldrei hafa áður stundað nám &iacu...
Lesa meira

Undirbúningur haustannar hafinn

Skrifstofa skólans opnaði 3. ágúst og er unnið að skipulagningu haustannar. Nýnemadagur verður 17. ágúst kl. 8:30. Töflubreytingar verða sama dag kl.13, nánari útsk...
Lesa meira