Fréttir

Garðfuglahelgin 28. - 31. janúar

Núna um helgina (föstudagur - mánudags) er árleg garðfuglatalning Fuglaverndar. Þessi viðburður á upphaf sitt sem verkefni í líffræðiáföngum í FSu. Nokkrir framhaldsskólar ásamt fuglaáhugafólki um allt land hafa tekið þátt
Lesa meira

Fundur um námserfiðleika

Á kennarafundi miðvikudaginn 19. janúar var umræðuefnið nemendur með sértæka námserfiðleika og hvernig hægt er að aðstoða þá við námið. Álfhildur Eiríksdóttir fór yfir fjöldatölur í tengslum við námserfiðleika af ý...
Lesa meira

Fyrsta kvöldvakan

Fyrsta kvöldvaka annarinnar var haldin fimmtudagskvöldið 20. janúar. Meðal skemmtikrafta voru hljómsveitirnar Sendibíll og Agent Fresco. Einnig fór fram spurningakeppni milli Gettubeturliðs FSu og Útsvarsliðs Árborgar. Fór svo að
Lesa meira

FSu á BETT

Í liðinni viku sóttu sjö kennarar úr FSu hina árvissu BETT-sýningu í London. Að venju var hún haldin í Olympia-sýningarhöllinni sem byggð var á 19. öld og upphaflega ætluð fyrir landbúnaðarsýningar. Sýningin hófst miðvik...
Lesa meira

Vantar þig hljóðbækur?

Nemendur með greiningu um námserfiðleika eiga rétt á aðgangi að hljóðbókum í námi sínu. Hér á eftir eru upplýsingar um hvernig ferlið gengur fyrir sig.1. Greining úr grunnskóla þarf að berast til náms- og starfsráðgjafa
Lesa meira

Fjölbrautaskóli Suðurlands hlaut Menntaverðlaun Suðurlands 2010

Til hamingju! Skólinn hlaut Menntaverðlaun Suðurlands fyrir verkefnið: „Skólinn í okkar höndum“  Menntanefnd SASS samþykkti á fundi 4. jan. 2011, að Fjölbrautaskóli Suðurlands hlyti Menntaverðlaun Suðurlands árið 2010 fyrir ...
Lesa meira

947 í dagskóla

Fyrsti kennarafundur vorannar 2011 var haldinn þriðjudaginn 4. janúar. Þar kom meðal annars fram að skráðir nemendur eru 947 í dagskóla, en auk þeirra eru 37 grunnskólanemar í námi í tengslum við FSu. Þrettán nemendur sem voru ...
Lesa meira

Stundatöflur afhentar og kennsla hefst 6. janúar

Nemendur og starfsfólk er boðið velkomið í skólann á vorönn 2011. Stundaskrár verða afhentar fimmtudaginn 6. janúar kl. 9. Kennsla hefst skv. stundaskrá kl. 9:45. Bóksala skólans verður opin og skólaakstur verður á öllum leiðu...
Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Skólinn þakkar starfsmönnum, nemendum og öðrum velunnurum samstarfið á liðnu ári, með óskum um gleðilegt og farsælt ár 2011.
Lesa meira